EGR valve, íslensk þýðing?
Sent: Þri 03. Apr 2018 20:05
Hæ, veit nokkuð einhver hvað þessi partur kallast á góðri íslensku?
Já ókei þannig að engin á bílaversktæði er að fara að lifta augabrún ef ég orða það þannig?DJOli skrifaði:EGR Ventill?
Það er nokkuð til í að kalla þetta það, en ef maður googlar þetta þá kemur bara ekkert upp...DJOli skrifaði:Edit:
Sé að EGR stendur fyrir exhaust gas recirculation.
Getur ekki verið að svarið sé bara útblásturshringrásaventill?
Neibb EGR ventlar eru þekkt vandamál á díselbílum þannig að enginn verkstæðis maður sem þekkir sitt fag á að verða hissa, en fyrir forvitnissakir hvernig bíll er þetta?GönguHrólfur skrifaði:Já ókei þannig að engin á bílaversktæði er að fara að lifta augabrún ef ég orða það þannig?DJOli skrifaði:EGR Ventill?
Hvað um Closing Valve? Loka Loki.audiophile skrifaði:Það yrði frekar litið asnalega á þig ef þú færir að reyna að bera upp einhverja heimabruggaða íslenska þýðingu á orðinu
Ég fór til læknis um daginn og sagði honum frá nákvæmlega þessu vandamáli en hann sagði að það virkaði allt eins og það á að gera.rapport skrifaði:Þetta er bara borðliggajndi...
gas.JPG
Líklega er búið að aftengja EGR ventilinn...GönguHrólfur skrifaði:Ókei ég aftengdi EGR ventilinn í dag og keyrði smá um, en stuttu seinna hvað haldiði að hafi gerst? Bíllinn drepur á sér í miðri keyrslu u.þ.b 5. Mín eftir að ég kveikti á honum. Vélin byrjaði líka að hökta smá áður en hann gafst upp, vitiði nokkuð hvað í skrattanum gæti verið í gangi?
I catch your drift, no pun intended. Ég gerði það, og ég hefði aldrei aftengt kvikindið hefði ég ekki fengið grænt ljós (....) um að það væri í lagi og ætti að skera úr um hvort EGR ventillinn væri sökudólgurinn. Þ.e.a.s, að vandamálið ætti að leysast og hann ætti að keyra eðlilega ef EGR ventillinn væri vandamálið, en í staðin þá versnaði það bara og ég veit ekkert hvað ég get tekið frá því.rapport skrifaði:Líklega er búið að aftengja EGR ventilinn...GönguHrólfur skrifaði:Ókei ég aftengdi EGR ventilinn í dag og keyrði smá um, en stuttu seinna hvað haldiði að hafi gerst? Bíllinn drepur á sér í miðri keyrslu u.þ.b 5. Mín eftir að ég kveikti á honum. Vélin byrjaði líka að hökta smá áður en hann gafst upp, vitiði nokkuð hvað í skrattanum gæti verið í gangi?
Spurning um að tengja hann aftur ASAP
Vectra Caravan '99roadwarrior skrifaði:Ertu til í að fræða okkur hvaða tegund og gerð þessi bíll er
Það var einhver loftflæði/loftþýstingsskynjari (IAC ef ég man rétt) í mínum bíl sem ég gat tekið út og sett tappa í staðinn á meðan ég beið eftir varahlut.GönguHrólfur skrifaði:I catch your drift, no pun intended. Ég gerði það, og ég hefði aldrei aftengt kvikindið hefði ég ekki fengið grænt ljós (....) um að það væri í lagi og ætti að skera úr um hvort EGR ventillinn væri sökudólgurinn. Þ.e.a.s, að vandamálið ætti að leysast og hann ætti að keyra eðlilega ef EGR ventillinn væri vandamálið, en í staðin þá versnaði það bara og ég veit ekkert hvað ég get tekið frá því.rapport skrifaði:Líklega er búið að aftengja EGR ventilinn...GönguHrólfur skrifaði:Ókei ég aftengdi EGR ventilinn í dag og keyrði smá um, en stuttu seinna hvað haldiði að hafi gerst? Bíllinn drepur á sér í miðri keyrslu u.þ.b 5. Mín eftir að ég kveikti á honum. Vélin byrjaði líka að hökta smá áður en hann gafst upp, vitiði nokkuð hvað í skrattanum gæti verið í gangi?
Spurning um að tengja hann aftur ASAP
Takk fyrir viðleitnina, en ég las þessa grein hérna sem segir að sé þetta málið þá myndi bíllinn ekki standast mengunarpróf, og minn kom nýlega úr skoðun án vandræða hvað það snertir.rapport skrifaði:Það var einhver loftflæði/loftþýstingsskynjari (IAC ef ég man rétt) í mínum bíl sem ég gat tekið út og sett tappa í staðinn á meðan ég beið eftir varahlut.GönguHrólfur skrifaði:I catch your drift, no pun intended. Ég gerði það, og ég hefði aldrei aftengt kvikindið hefði ég ekki fengið grænt ljós (....) um að það væri í lagi og ætti að skera úr um hvort EGR ventillinn væri sökudólgurinn. Þ.e.a.s, að vandamálið ætti að leysast og hann ætti að keyra eðlilega ef EGR ventillinn væri vandamálið, en í staðin þá versnaði það bara og ég veit ekkert hvað ég get tekið frá því.rapport skrifaði:Líklega er búið að aftengja EGR ventilinn...GönguHrólfur skrifaði:Ókei ég aftengdi EGR ventilinn í dag og keyrði smá um, en stuttu seinna hvað haldiði að hafi gerst? Bíllinn drepur á sér í miðri keyrslu u.þ.b 5. Mín eftir að ég kveikti á honum. Vélin byrjaði líka að hökta smá áður en hann gafst upp, vitiði nokkuð hvað í skrattanum gæti verið í gangi?
Spurning um að tengja hann aftur ASAP
Hugsanlega er það málið?
Það var MAP sensor, sorry...
https://www.youtube.com/watch?v=FOTgpxYead8