Síða 1 af 1

Panta dráttarkrók?

Sent: Þri 03. Apr 2018 16:15
af Hizzman
Veit einhver um hagstæðan seljanda sem sendir til Íslands?

Re: Panta dráttarkrók?

Sent: Þri 03. Apr 2018 16:22
af littli-Jake
Áður en þú ferð af stað í þetta. Hvernig bíl ertu með og hvernig skipting er í honum?

Re: Panta dráttarkrók?

Sent: Þri 03. Apr 2018 16:36
af Hizzman
littli-Jake skrifaði:Áður en þú ferð af stað í þetta. Hvernig bíl ertu með og hvernig skipting er í honum?

Mamma?

Re: Panta dráttarkrók?

Sent: Þri 03. Apr 2018 19:24
af nidur
http://www.godirkrokar.is/

Keypti minn hérna og setti undir sjálfur. Þessir flytja inn Auto-hak króka sem eru mjög fínir.

Re: Panta dráttarkrók?

Sent: Þri 03. Apr 2018 20:33
af Squinchy
Svo bara muna að skrá breytingarnar á ökutækið, er ótryggt ef það er ekki gert

Re: Panta dráttarkrók?

Sent: Þri 03. Apr 2018 21:42
af littli-Jake
Hizzman skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Áður en þú ferð af stað í þetta. Hvernig bíl ertu með og hvernig skipting er í honum?

Mamma?
Greinilegt að sumir eru of góðir til að taka ráðleggingum...

Re: Panta dráttarkrók?

Sent: Mið 04. Apr 2018 15:36
af einarbjorn
Svo varðandi að tengja rafmagnið þá skiptir máli líka hvernig afturljós eru í honum, sumir eru með led (rav4, vw og fleiri) og svo eru aðrir að púlsa inná afturljósin (vw og eflaust fleiri) ef þetta er svona þá þarf sennilega eithvað stjórnbox til að fá rafmagnstengið til að virka rétt.

Re: Panta dráttarkrók?

Sent: Mið 04. Apr 2018 17:44
af PikNik
Talaðu við MotorMax

Re: Panta dráttarkrók?

Sent: Mið 04. Apr 2018 17:48
af Nördaklessa
undir hvernig týpu?