Síða 1 af 1

sata tengi

Sent: Fim 29. Mar 2018 14:26
af emil40
Sælir félagar.

Er hægt að fá einhversstaðar sata tengi í disk sem breytir s.s. 1 tengi í 2 tengi ?

Re: sata tengi

Sent: Fim 29. Mar 2018 14:40
af gnarr
nei

Re: sata tengi

Sent: Fim 29. Mar 2018 14:45
af emil40
argh .... ég er með svo marga harða diska :D

Re: sata tengi

Sent: Fim 29. Mar 2018 15:04
af arons4
Getur fengið PCI-E kort sem gefa þeir fleiri sata tengi.

Re: sata tengi

Sent: Fim 29. Mar 2018 15:42
af Sallarólegur

Re: sata tengi

Sent: Fim 29. Mar 2018 18:58
af emil40
Takk fyrir strákar akkúrat það sem mig vantar :D