Síða 1 af 1

Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Sun 25. Mar 2018 20:04
af Prentarakallinn
Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Mán 26. Mar 2018 00:24
af brain
Getur byrjað hérna á Vaktini !

Hér er þykk bók af vitneskju....

Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.

Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Fös 30. Mar 2018 20:52
af Prentarakallinn
brain skrifaði:Getur byrjað hérna á Vaktini !

Hér er þykk bók af vitneskju....

Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.

Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.
Tölvan frosnar í tíma og ótíma, búinn að reyna allt sem google hefur bent mér á.

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Fös 30. Mar 2018 21:30
af worghal
Prentarakallinn skrifaði:
brain skrifaði:Getur byrjað hérna á Vaktini !

Hér er þykk bók af vitneskju....

Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.

Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.
Tölvan frosnar í tíma og ótíma, búinn að reyna allt sem google hefur bent mér á.
byrjum á "frosnar" en tölvur frjósa... :klessa

hvernig er hitinn? ekkert að ofhitana? cpu? gpu?

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Sun 01. Apr 2018 19:16
af Prentarakallinn
worghal skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:
brain skrifaði:Getur byrjað hérna á Vaktini !

Hér er þykk bók af vitneskju....

Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.

Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.
Tölvan frosnar í tíma og ótíma, búinn að reyna allt sem google hefur bent mér á.
byrjum á "frosnar" en tölvur frjósa... :klessa

hvernig er hitinn? ekkert að ofhitana? cpu? gpu?
Hitastig er fínt á öllu, hún frosnar bara örfáum mínútum eftir að hún er ræst

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Sun 01. Apr 2018 19:24
af IM2PRO4YOU
Prentarakallinn skrifaði:
worghal skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:
brain skrifaði:Getur byrjað hérna á Vaktini !

Hér er þykk bók af vitneskju....

Skrifaðu eins góða lýsingu á bilun, og hvort þú ert búinn að gera eitthvað til að greina.

Þú gætir þurft að gera og ath fleirra og þarft að treysta þér til þess.
Tölvan frosnar í tíma og ótíma, búinn að reyna allt sem google hefur bent mér á.
byrjum á "frosnar" en tölvur frjósa... :klessa

hvernig er hitinn? ekkert að ofhitana? cpu? gpu?
Hitastig er fínt á öllu, hún frosnar bara örfáum mínútum eftir að hún er ræst
Tölvan frýs.
Það "frosnar" ekkert. Hlutir frjósa.

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Sun 01. Apr 2018 19:25
af IM2PRO4YOU
Búinn að prófa að reinstalla os?

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Sun 01. Apr 2018 20:32
af Prentarakallinn
IM2PRO4YOU skrifaði:Búinn að prófa að reinstalla os?

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Sun 01. Apr 2018 20:39
af afrika
Ertu búin að skoða Event Viewer ? Hefuru prófað að rífa eitthvað hardware úr tölvu og ræsa svo ? Passa að allir driver-ar súe up to date ? ( Lenti i því um daginn að Dell fartölva vildi ekki auðkenna sig á neti út af því a hún var með einhvern gamalan wifi driver...) Gæti verið eitthvað svona simple stupid stuff

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Sun 01. Apr 2018 21:34
af ojs
Prófaðu að keyra tölvuna upp á Linux live CD (Knoppix t.d.) og ef hún frýs þá er þetta vélbúnaðarbilun. Ef vélin frýs ekki við að keyra annað stýrikerfi þá er þetta stýrikerfið í vélinni.

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Mán 02. Apr 2018 14:56
af Prentarakallinn
ojs skrifaði:Prófaðu að keyra tölvuna upp á Linux live CD (Knoppix t.d.) og ef hún frýs þá er þetta vélbúnaðarbilun. Ef vélin frýs ekki við að keyra annað stýrikerfi þá er þetta stýrikerfið í vélinni.
Ég nenni ekki neinu svona veseni, nenni ekkert að bilanagreina hardware vil bara fá að vita hvar væri ódýrast að fara með hana

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Mán 02. Apr 2018 16:35
af Gunnar
byrjaðu á að downloada memtest. setur það á usb lykil og það cheakar á vinnsluminnunum hjá þér.
svo er gott að taka allt óþarfa úr sambandi ef þú ert með eitthvað svoleiðis. bara hdd með stýrikerfinu t.d.

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Mán 02. Apr 2018 17:27
af Klemmi
Strákar, hann vill bara fara með tölvuna og borga fyrir að láta fagmenn finna út úr þessu fyrir sig, og það er ekkert að því :o

Ég því miður þekki ekki hvernig þetta er í dag, en það var allavega þannig í gamla daga að þá var oft rukkaðar 30 mínútur fyrir bilanagreiningu, óháð því hvað hún tók langan tíma.
Ef það á enn við, þá væri það t.d. 2995kr.- hjá Tölvutækni.

Annars snýst þetta líklega mikið um biðtíma, þ.e. stöðu á verkstæðinu. Oftast væri maður líklega tilbúinn til að borga aðeins meira ef að biðtími á verkstæðinu er ekki eitthvað í kringum viku.

Re: Hvar er best/ódýrast að fara með tölvu í bilanagreining

Sent: Mán 02. Apr 2018 17:35
af Gunnar
fór með tölvuna mína eftir að hafa gert basic bilanagreiningu sjalfur til att þar sem flest var keypt það i henni.
tók um viku en aðalega utaf þetta var um jólin. kostaði um 5800kr. var ricer kapall i skjakortið.
kannski sniðugast að fara þar sem tölvan var keypt ef hun var keypt hérlendis. ef ske kynni að það sem er bilað er i abyrgð hja þeim.