6600 á góðu verði hvað finnst ykkur?

Svara

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

6600 á góðu verði hvað finnst ykkur?

Póstur af kaktus »

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... P_6600_256

15000 kall er ekki mikið en er þetta gott kort?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

jú jú frábært kort :) mér finnst nvidia 6600 gt series slá alt.
ég er bannaður...takk GuðjónR

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=931

5þús kr dýrari en mikið öflugra kort.

Core Clock : 500 MHZ V.S 300 MHz
Memory Clock : 900 MHz V.S 550 MHZ

ég teldi það slæm kaup að kaupa kortið hjá tölvuvirkni.
kortið frá start.is er besta Bang for the buck sem sem þú færð í dag.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Ég er sjálfur með 6600GT reyndar ekki þetta í Start heldur MSI týpuna og það er hægt að overclockað þetta íllilega mikið finnst mér :D :D

Allavega góð kaup á kortinu í Start.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

ponzer skrifaði:Ég er sjálfur með 6600GT reyndar ekki þetta í Start heldur MSI týpuna og það er hægt að overclockað þetta íllilega mikið finnst mér :D :D

Allavega góð kaup á kortinu í Start.
ég var einmitt ða fá sama kort í hendurnar í dag og þú ert með....

helvíti ánægður með það
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

axyne skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=931

5þús kr dýrari en mikið öflugra kort.

Core Clock : 500 MHZ V.S 300 MHz
Memory Clock : 900 MHz V.S 550 MHZ

ég teldi það slæm kaup að kaupa kortið hjá tölvuvirkni.
kortið frá start.is er besta Bang for the buck sem sem þú færð í dag.
Á hinn bóginn er fyrra kortið með 256meg af minni, og sennilega hægt að oc'a það nálægt gt kortinu (allavega kubbinn sjálfan). Ég myndi taka 256meg/hægvirkara kortið ef hugmyndin er að yfirklukka það. Meira minni ætti að vega upp á móti þeim litla hraðamun sem verður, og ég býst við að minnisstærðin verði takmarkandi fyrr en hraðamunurinn.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

hehe sem stendur er það sennilegast bara Doom3 sem er fær um að nota meira en 128mb af minni.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Allir nýrri leikir hafa not fyrir 256MB þegar menn eru að keytra þá í 1280X1024 eða hærra og með AA/AF.

Fyrir hægvirkari kort en X700pro/6600GT er þetta þó hætt að skipta máli þar sem nýjustu leikir keyra alls ekki vel á svo háum stillingum. FX5200/5500 með 256MB af minni eru t.d. einhver sorglegustu kaup sem hægt er að gera.

Varðandi 6600 256MB vs. 6600GT 128MB þá er ólíklegt að þú náir kjarnanum upp í það sama og þú næðir GT kjarnanum. Minnið er líka mun hægvirkara og það kemur á mótu hvaða afkastaaukningu sem 256MB hefðu í för með sér.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er náttúrulega hægt að nota flottari texture-a með meira minni.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

^ Nákvæmlega. Minnisbandvídd skiptir aðallega máli þegar kemur að hárri upplausn + AA/AF, á meðan minnisstærð skiptir meira máli þegar kemur að því að hækka detail-levelið í tiltölulega lágri upplausn. Og minnisstærðin kemur til með að skipta ennþá meira máli næsta árið, þegar leikir fara að nota þessi 256meg á kortunum betur. Ef sú aðstaða kemur upp að kortið fyllist og þarf að fara í gegnum agp brautina, þá mun 256meg kortið vera töluvert hraðvirkara, og fyrir það votta allir sem hafa séð "texture-thrashing" sjálfir.

Eins og ég segi, ef hann ætlar að yfirklukka þá myndi ég taka 256meg kortið. Það er ekki bara fjórðungi ódýrara, heldur er hraðamunurinn ekki nema svona 10%, og mun minnka í framtíðinni.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Hörde skrifaði:^ Nákvæmlega. Minnisbandvídd skiptir aðallega máli þegar kemur að hárri upplausn + AA/AF, á meðan minnisstærð skiptir meira máli þegar kemur að því að hækka detail-levelið í tiltölulega lágri upplausn. Og minnisstærðin kemur til með að skipta ennþá meira máli næsta árið, þegar leikir fara að nota þessi 256meg á kortunum betur. Ef sú aðstaða kemur upp að kortið fyllist og þarf að fara í gegnum agp brautina, þá mun 256meg kortið vera töluvert hraðvirkara, og fyrir það votta allir sem hafa séð "texture-thrashing" sjálfir.

Eins og ég segi, ef hann ætlar að yfirklukka þá myndi ég taka 256meg kortið. Það er ekki bara fjórðungi ódýrara, heldur er hraðamunurinn ekki nema svona 10%, og mun minnka í framtíðinni.
Enga vitleysu.. GT kortið er með mun hraðari GPU og hraðara vinnsluminni, svo er líka GDDR3 á móti DDR1.

Þú getur yfirklukkað GT kortið heilmikið líka.

Þegar kemur að hraða á skjákorti þá skiptir GPU öllu máli.. ekki 128 vs 256.

GT kortið er miklu betri kaup..
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Ég er ekkert að neita því að gt kortið sé hraðvirkara. En með yfirklukkun er hægt að minnka bilið gríðarlega (6600 kortin eiga flest auðvelt með að fara í 500mhz core), og þar sem flestir leikir stefna á að verða gráðugir á shader vinnslu og texture minni (frekar en minnisbandvídd) þá finnst mér 256meg kortin meika meiri sens ef hann ætlar að yfirklukka.

Minnisbandvíddin er bara hluti af þessum betri performans í GT kortunum. Stærsti faktorinn er hraðinn á GPUinum sjálfum (sérstaklega með aukinni notkun á shaderum), og ef hann yfirklukkar nær hann að brúa bilið stórlega.

Nvidia gerðu þetta nákvæmlega sama með Ti 4200 kortin. Þú gast keypt þér hraðvirkara kort með 64meg, eða hægvirkara með 128meg. 128meg kortin eru ennþá í góðu gengi, á meðan 64meg kortin eru úreld. Það sama mun gerast með þessi.

eztormer
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 21. Des 2004 12:35
Staða: Ótengdur

Póstur af eztormer »

eztorm studios
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Hörde skrifaði:Ég er ekkert að neita því að gt kortið sé hraðvirkara. En með yfirklukkun er hægt að minnka bilið gríðarlega (6600 kortin eiga flest auðvelt með að fara í 500mhz core)...
Með nákvæmlega sama hætti er hægt að yfirklukka GT kortið svo það helst ákveðið aflbil á þessum tveimur kortum.
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Og ég er ekkert að neita því. Pointið er bara það að af sömu ástæðu og ég myndi taka 128meg Ti4200 fram yfir 64meg Ti4600, þá myndi ég taka 256meg 6600 fram yfir 128meg 6600GT. Sérstaklega miðað við að það er líka töluvert ódýrara.

Ég er ekkert að segja að það sé endilega "betra" kort, bara að ég myndi frekar taka það af ofangreindum ástæðum. Ég er viss um að eftir tvö ár sé miklu raunhæfara að keyra leiki á medium eða high detail á 256meg korti en 128meg korti, alveg eins og með Doom3 á 64 vs. 128meg kortum í dag.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Er 64mb vs 128mb ekki annað en 128mb vs 256mb ?

Get ekki sagt að ég hafi fundið mun á því.....

Just a thought
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er vegna þess að þegar 128MB kort komu, þá voru leikir löngu komnir með það stóra texture-a að það skipti máli.

núna eru komnir nokkrir leikir sem nýta 256MB vel, og þeim mun ekki fækka.
"Give what you can, take what you need."

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Vandamálið með þetta kort er það að það er að keyra á 300/500 á meðan að GT hefur 500/900. Það hefur engan tilgang að hafa mikið minni sem er svona hægvirkt. Minnisbandbreiddin er svo lítil að hún tefur fyrir GPUinum jafnvel þó hann sé að keyra á aðeins 300MHz. Þá er betra að hafa næga minnisbandbreidd fyrir megnið af dótinu og notast við AGP/PCI-X businn fyrir það sem upp á vantar, það er ekki farið að muna svo miklu á 400MHz minni tölvunar og 500MHz þó að sóknartíminn sé talsvert lengri í innra minnið.

Þó að hugmyndin sé góð, þ.e. ódýrt 256MB kort með nýjustu tækni, þá er útfærslan vægast sagt slæm, ég myndi áætla gróft á litið að á stock hraða þá sé þetta kort 40-50% hægara en 6600GT, í besta falli þar sem mikið er um stórar textures þá gæti munurinn farið niður í 20-30% en það er samt ekki nóg að mér finnst til að réttlæta kaupin.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ég bendi þó á að ef menn eru með ákveðið budget í huga þá er þetta besta kortið undir 15.000 kallinum fyrir AGP.
Svara