Síða 1 af 1

Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Mán 19. Mar 2018 14:39
af appel
https://blogg.siminn.is/index.php/2018/ ... -simans-3/

Við erum þessa dagana að rúlla út nýju viðmóti fyrir 4k myndlykla (fyrst um sinn sagemcom) (tekur smá tíma fyrir alla að fá það) og nýtt app fyrir android og ios. Gerum þetta bara hægt og bítandi.
Þetta er svona það sem koma skal fyrir flesta myndlykla vonandi innan skamms.

Nýja viðmótið setur efnið framar og leyfir þér fyrr aðgang að þínu efni, meira dregið fram, t.d. hægt að fara strax í þínar þáttaraðir af forsíðunni. Þetta verður stöðugt í þróun hvað við birtum hvar, enda er nýja kerfið hannað með slíkt að leiðarljósi.

Njót vel!

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Mán 19. Mar 2018 15:26
af Pandemic
* Stöðvar sem eru í háskerpu (HD) fara nú fremst í rásaval hafi viðskiptavinur valið að hafa HD efni sem sjálfgildi. Jey!

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Mán 19. Mar 2018 17:25
af raggos
Stuðningur við Apple TV komið á þetta nýja viðmót mögulega?

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Þri 20. Mar 2018 00:03
af appel
raggos skrifaði:Stuðningur við Apple TV komið á þetta nýja viðmót mögulega?
Ég get ekki sagt neitt um það. 8-[

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Þri 20. Mar 2018 08:27
af zetor
hvernig verður þetta hjá símanum í sumar varðandi HM í Fótbolta? verður eitthvað sent út í 4k?

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Þri 20. Mar 2018 09:11
af appel
zetor skrifaði:hvernig verður þetta hjá símanum í sumar varðandi HM í Fótbolta? verður eitthvað sent út í 4k?
Get ekkert sagt um það :roll:

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Þri 20. Mar 2018 09:46
af Moldvarpan
En soldið buggað þetta nýja app, vonandi að það koma uppfærslur sem fyrst.

Ef þú kveikir t.d. á rás eða þætti, þá er ekki hægt að opna annan þátt á frelsi/flakki nema loka appinu og kveikja upp á nýtt á appinu.

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Þri 20. Mar 2018 09:57
af hfwf
zetor skrifaði:hvernig verður þetta hjá símanum í sumar varðandi HM í Fótbolta? verður eitthvað sent út í 4k?
allt sent út í 4k, en hvort RÚV bjóði upp á það er annað mál, myndi ekki leggja aleiguna undir.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Þri 20. Mar 2018 14:46
af Siggihp
Var ekki til sjónvarp símans app í PC einhvern tíman? Er það project dáið?

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Þri 20. Mar 2018 16:50
af appel
Siggihp skrifaði:Var ekki til sjónvarp símans app í PC einhvern tíman? Er það project dáið?
Það var doldið tilraunaverkefni, en ákváðum að taka það út í bili, sjáum hvað setur, en get ekkert sagt meir en það.

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Þri 20. Mar 2018 22:28
af upg8
Það þarf reboot á það ef það verður aftur eytt púðri í PC, úrelt hugsun að nota Win32 forrit fyrir svona þegar það er hætgt að hafa notast við Universal Windows Platform og gefa appið einnig út á Xbox...

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Mið 21. Mar 2018 14:43
af JReykdal
hfwf skrifaði:
zetor skrifaði:hvernig verður þetta hjá símanum í sumar varðandi HM í Fótbolta? verður eitthvað sent út í 4k?
allt sent út í 4k, en hvort RÚV bjóði upp á það er annað mál, myndi ekki leggja aleiguna undir.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Ef símafyrirtækin eru tilbúin að borga brúsann má skoða það. En það eru nokkrar miljónir sem þarf í það (aldrei minna en 10, líklega töluvert meira).

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Mið 21. Mar 2018 15:04
af appel
JReykdal skrifaði:
hfwf skrifaði:
zetor skrifaði:hvernig verður þetta hjá símanum í sumar varðandi HM í Fótbolta? verður eitthvað sent út í 4k?
allt sent út í 4k, en hvort RÚV bjóði upp á það er annað mál, myndi ekki leggja aleiguna undir.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Ef símafyrirtækin eru tilbúin að borga brúsann má skoða það. En það eru nokkrar miljónir sem þarf í það (aldrei minna en 10, líklega töluvert meira).
Það væri nú sérstakt fyrirkomulag að einkafyrirtæki í samkeppni við RÚV þurfi að fara borga tæknibúnað fyrir RÚV svo skattgreiðendur sem halda uppi RÚV geti notið bestu myndgæða. I'm kinda rolling my eyes..

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Fim 22. Mar 2018 02:35
af jonfr1900
appel skrifaði:
JReykdal skrifaði:
hfwf skrifaði:
zetor skrifaði:hvernig verður þetta hjá símanum í sumar varðandi HM í Fótbolta? verður eitthvað sent út í 4k?
allt sent út í 4k, en hvort RÚV bjóði upp á það er annað mál, myndi ekki leggja aleiguna undir.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Ef símafyrirtækin eru tilbúin að borga brúsann má skoða það. En það eru nokkrar miljónir sem þarf í það (aldrei minna en 10, líklega töluvert meira).
Það væri nú sérstakt fyrirkomulag að einkafyrirtæki í samkeppni við RÚV þurfi að fara borga tæknibúnað fyrir RÚV svo skattgreiðendur sem halda uppi RÚV geti notið bestu myndgæða. I'm kinda rolling my eyes..
Núverandi dreifikerfi (yfir UHF allavegna) ræður ekki við að senda út 4K. Þar sem það er verið að nota h264 á Íslandi og h262 (SD útsendingar). Það þarf víst dreifikerfi með h265 kóðun og talsverðri þjöppun til þess að geta sent út í 4K. Ég tel víst að þetta muni gerast seint á Íslandi miðað við nágrannalöndin.

Gæti samt byrjað fyrr á ljósleiðaranum (VDSL2 mun aldrei ráða við þetta álag).

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Fim 22. Mar 2018 09:29
af russi
jonfr1900 skrifaði:
Núverandi dreifikerfi (yfir UHF allavegna) ræður ekki við að senda út 4K. Þar sem það er verið að nota h264 á Íslandi og h262 (SD útsendingar). Það þarf víst dreifikerfi með h265 kóðun og talsverðri þjöppun til þess að geta sent út í 4K. Ég tel víst að þetta muni gerast seint á Íslandi miðað við nágrannalöndin.

Gæti samt byrjað fyrr á ljósleiðaranum (VDSL2 mun aldrei ráða við þetta álag).
Dreifikerfið(UHF) sjálft ræður við þetta, það sem þarf að breyta eru sendar sem senda út í réttri upplausn/h.265. En eins og er er sáralítið efni sent út í UDH/4K og í raun lítil sem engin hvati að uppfæra þetta.
Fyrst almenna útsendingin fyrir HDTV var t.d árið 1996 en náði samt ekki almennilegri festu fyrr en 10 árum síðar. Fyrsta almenna UHD/4K útsending var 2015 þó að nokkru fyrr hafi PayTV boðið uppá það. Þannig það að gefa þessu séns í nokkur ár til viðbótar er eðlilegt að mínu mati, þó má hafa í huga að útskiptin(þeas hlutfall eiganda UHD tækja) yfir UHD/4K á móti eru talsvert hraðari en yfir í FullHD.

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Fim 22. Mar 2018 17:41
af JReykdal
jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:
JReykdal skrifaði:
hfwf skrifaði:
zetor skrifaði:hvernig verður þetta hjá símanum í sumar varðandi HM í Fótbolta? verður eitthvað sent út í 4k?
allt sent út í 4k, en hvort RÚV bjóði upp á það er annað mál, myndi ekki leggja aleiguna undir.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Ef símafyrirtækin eru tilbúin að borga brúsann má skoða það. En það eru nokkrar miljónir sem þarf í það (aldrei minna en 10, líklega töluvert meira).
Það væri nú sérstakt fyrirkomulag að einkafyrirtæki í samkeppni við RÚV þurfi að fara borga tæknibúnað fyrir RÚV svo skattgreiðendur sem halda uppi RÚV geti notið bestu myndgæða. I'm kinda rolling my eyes..
Núverandi dreifikerfi (yfir UHF allavegna) ræður ekki við að senda út 4K. Þar sem það er verið að nota h264 á Íslandi og h262 (SD útsendingar). Það þarf víst dreifikerfi með h265 kóðun og talsverðri þjöppun til þess að geta sent út í 4K. Ég tel víst að þetta muni gerast seint á Íslandi miðað við nágrannalöndin.

Gæti samt byrjað fyrr á ljósleiðaranum (VDSL2 mun aldrei ráða við þetta álag).
DVB-T2 ræður alveg við 4K/H.265. Það sem skiptir máli er breiddin á rásinni.

Við notum 8MHz rásir og með T2 er hægt að troða allt upp undir 50Mbitum. Fer eftir því hvaða Modulation (64 QAM eða 256 QAM) er notað.

Transport layerinn er nákvæmlega eins, DVB transport stream og því er það bara encoderinn sem breytist.

En þar sem að ljósvakinn er mjög takmörkuð auðlind er ólíklegt að einhver eyði heilli rás í eitt 4K prógram. IPTV kerfin eru mun hentugri staður fyrir svona bandvídd.

VDSL2 ræður svo sem alveg við þetta í flestum tilfellum en ekki með "mannsæmandi" Interneti yfir sömu koparsnúruna.

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Fim 22. Mar 2018 17:43
af JReykdal
appel skrifaði:
JReykdal skrifaði:
hfwf skrifaði:
zetor skrifaði:hvernig verður þetta hjá símanum í sumar varðandi HM í Fótbolta? verður eitthvað sent út í 4k?
allt sent út í 4k, en hvort RÚV bjóði upp á það er annað mál, myndi ekki leggja aleiguna undir.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Ef símafyrirtækin eru tilbúin að borga brúsann má skoða það. En það eru nokkrar miljónir sem þarf í það (aldrei minna en 10, líklega töluvert meira).
Það væri nú sérstakt fyrirkomulag að einkafyrirtæki í samkeppni við RÚV þurfi að fara borga tæknibúnað fyrir RÚV svo skattgreiðendur sem halda uppi RÚV geti notið bestu myndgæða. I'm kinda rolling my eyes..
Dreifikerfi RÚV er ekki í 4K þannig að ef að símafyrirtækin vilja fá þetta til að ganga í augun á þeirra kúnnum þá er sanngjarnt að þau borgi fyrir það. Þetta væri nefnilega einungis fyrir vv. símafyrirtækjanna en ekki til allra landsmanna.

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Sun 08. Apr 2018 16:29
af Moldvarpan
Smá hugmynd

Setja report button þegar maður fær upp villur í appinu svo þið náið að uppfæra það hraðar.

Og hvernig væri að hafa flipa sem heitir fjarstýring og myndi vera hægt að nota appið sem fjarstýringu fyrir myndlykil?

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Lau 14. Apr 2018 19:13
af Tiger
Er RÚV tímaflakkið virkilege ekki með HD möguleikan? Ætlaði að horfa á Hafið Bláa Hafið (Blue Plante) sem er sýnt á mánudögum í HD, en allir þættirnir í tímaflakkinu eru bara ömurleg SD gæði.....

Re: Nýtt viðmót og nýtt app (sjónvarp símans)

Sent: Þri 18. Des 2018 19:19
af Moldvarpan
Hvað er að frétta með þetta app núna?

Sífellt crashandi og núna er video glugginn orðin tiny, nær ekki 1/3 af skjánum :mad