Síða 1 af 1

Er einhver hér að selja bitcoin

Sent: Fös 16. Mar 2018 20:24
af jardel
sem er tilbúinn að taka við greiðslu i gengum paypal?

Re: Er einhver hér að selja bitcoin

Sent: Fös 16. Mar 2018 21:13
af Olafurhrafn
ég á rúmlega 200$ virði sem ég væri alveg opin fyrir að selja en það væri gegn millifærslu ekki paypal.

Re: Er einhver hér að selja bitcoin

Sent: Lau 17. Mar 2018 12:20
af jardel
Ég er enþá að leita eftir bitcoin

Re: Er einhver hér að selja bitcoin

Sent: Lau 17. Mar 2018 15:34
af Haukursv
Veist kannski af þessu en ég nota isx.is, bitpanda.com eða btcdirect.eu til að kaupa btc.

Re: Er einhver hér að selja bitcoin

Sent: Lau 17. Mar 2018 20:29
af ZiRiuS
Er btc verðið eitthvað uppfært sjaldnar á isx.is? Það er 40þús munur á verðinu sem þeir birta og kaupverðinu úti.

Re: Er einhver hér að selja bitcoin

Sent: Lau 17. Mar 2018 22:37
af arons4
ZiRiuS skrifaði:Er btc verðið eitthvað uppfært sjaldnar á isx.is? Það er 40þús munur á verðinu sem þeir birta og kaupverðinu úti.
Þetta er nátla opinn markaður og er talsvert minni en stóru markaðirnir úti, ekkert óalgengt að það sé verðmunur á milli markaða, sem dæmi þá var um daginn bitcoin talsvert dýrara í kóreu en bandaríkjunum.

Re: Er einhver hér að selja bitcoin

Sent: Lau 17. Mar 2018 23:21
af ZiRiuS
arons4 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Er btc verðið eitthvað uppfært sjaldnar á isx.is? Það er 40þús munur á verðinu sem þeir birta og kaupverðinu úti.
Þetta er nátla opinn markaður og er talsvert minni en stóru markaðirnir úti, ekkert óalgengt að það sé verðmunur á milli markaða, sem dæmi þá var um daginn bitcoin talsvert dýrara í kóreu en bandaríkjunum.
Samt, til að fjárfesta í svona vill maður verðið í rauntíma (eða nánast). Enginn tilgangur að fylgjast með hækkunum og lækkunum globally þegar markaðurinn hérna heima er allt öðruvísi.

Re: Er einhver hér að selja bitcoin

Sent: Lau 17. Mar 2018 23:30
af arons4
ZiRiuS skrifaði:
arons4 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Er btc verðið eitthvað uppfært sjaldnar á isx.is? Það er 40þús munur á verðinu sem þeir birta og kaupverðinu úti.
Þetta er nátla opinn markaður og er talsvert minni en stóru markaðirnir úti, ekkert óalgengt að það sé verðmunur á milli markaða, sem dæmi þá var um daginn bitcoin talsvert dýrara í kóreu en bandaríkjunum.
Samt, til að fjárfesta í svona vill maður verðið í rauntíma (eða nánast). Enginn tilgangur að fylgjast með hækkunum og lækkunum globally þegar markaðurinn hérna heima er allt öðruvísi.
Þetta er nátla ekki raunverð nema að einhver í raun kaupi þetta, getur alveg sett inn buy order fyrir því sem þú telur réttvirði.

Re: Er einhver hér að selja bitcoin

Sent: Sun 18. Mar 2018 01:17
af jardel
Ef einhver vill losa sig vit bitcoin endilega sendið mér pm