Hugsanleg uppfærsla á skjákorti
Sent: Fös 23. Feb 2018 19:37
Sælir vaktarar.
Mig vantar smá ráðleggingar hjá ykkur. Ég er með tölvu sem er að verða nokkurra ára gömul og er pínulítið farin að hiksta í nýjustu leikjunum.
Gæti ég ekki sloppið tiltölulega billega með að því að uppfæra bara skjákortið í 1070 eða 1070Ti? Það er að segja ef maður finnur svoleiðis á klakanum í dag
Ég er bara með 1080P skjái en það er aldrei að vita að maður uppfæri í eitthvað aðeins betra og þá er eins gott að vera með skjákort sem ræður við það. Ég er bara að keyra leikina á öðrum skjánum. Hinn hefur bara verið notaður af konunni þegar hún er að vinna einhver verkefni fyrir skólann eða vinnuna.
Kv. Elvar
Mig vantar smá ráðleggingar hjá ykkur. Ég er með tölvu sem er að verða nokkurra ára gömul og er pínulítið farin að hiksta í nýjustu leikjunum.
Gæti ég ekki sloppið tiltölulega billega með að því að uppfæra bara skjákortið í 1070 eða 1070Ti? Það er að segja ef maður finnur svoleiðis á klakanum í dag

Ég er bara með 1080P skjái en það er aldrei að vita að maður uppfæri í eitthvað aðeins betra og þá er eins gott að vera með skjákort sem ræður við það. Ég er bara að keyra leikina á öðrum skjánum. Hinn hefur bara verið notaður af konunni þegar hún er að vinna einhver verkefni fyrir skólann eða vinnuna.
Kv. Elvar