Síða 1 af 1
Geforce 6800 Ultra fáránlegar hitamælingar
Sent: Sun 27. Feb 2005 22:25
af hahallur
Jæja ég er búinn að setja Danger Den vantskæliblock á skjákortið, fyrir var 2 gramma drasl hávær loftkæling.
Þegar ég setti artifacts scan af stað með loft kælingunni fór hitinn úr 51 > 54 > 67 > 74 °C eins og eitthvað déskotans show.
Þegar vatnskælinginn var kominn á var þetta svona
51 > 54 > 67 > 74 °C
Dang
Þetta er Evga geforce 6800 Ultra einhver ráð við því hvernig ég á að monitor-a hitann, setja hitamælisvír á milli eða ?
/Hallur
Sent: Mán 28. Feb 2005 04:29
af Ice master
Varstu ekki með X800 series kort .?

Sent: Mán 28. Feb 2005 08:47
af einarsig
hmm ... tel ekkert óeðlilegt við loftkælinga mælingarnar, kortið mitt er einmitt um 50° idle og svona 68-70° í load.
En ég hefði haldið að vatnskælingin ætti að kæla kortið meira heldur en stock kæling.
Sent: Mán 28. Feb 2005 16:48
af hahallur
hmm..nei
Þetta er bara crap, ég stillti vifturnar í botn og herrti allt betur, örinn lækkaði en skjákortið ekkert.
Sent: Mán 28. Feb 2005 17:07
af MuGGz
þegar ég var með evga 6800gt var hitinn mjög svipaður og hjá þér
enn x800xt pe kortið mitt er í þú veist 35° idle og fer uppí svona 55° í full load
Sent: Þri 01. Mar 2005 11:29
af hahallur
Jæja þetta er búið að lagast, það er 45-47°C í Idle og 51°C í leikjum.
Svo fer það hæst í 57°C í Artifactsscan.
Þetta kort var 75°C í Artifactsscan með loftkælingunni þannig þetta virkar allveg, mig langar sammt að kæla þetta meira

Sent: Mið 02. Mar 2005 06:14
af Ice master
Mitt kort er i 35 idle cirka útaf þessu hérna
http://computer.is/vorur/5092 og eitthvað um 42 i load ég dyrka þetta og svo get ég oc kortið helling og kortið mitt er að runna Smmoooooothhhh
hahahahaa check this out hahaha
http://computer.is/vorur/3796 
,,,,,
Sent: Mið 02. Mar 2005 15:58
af hahallur
Hvaða kort ertu með

Sent: Mið 02. Mar 2005 21:35
af Ice master
ég prufaði renyndar þetta fyrst á 9800 pro og svo x800 pro