Síða 1 af 1
Hvaða lyklaborð
Sent: Mán 12. Feb 2018 14:50
af C3PO
Sælir vaktarar
Er að fara að fá mér nýtt lyklaborð þar sem að takkarnir á því gamla eru að brotna.
Er svona semí gamer en vinn líka á tölvuna.
Hvað er málið í dag??
Kv. C
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Mán 12. Feb 2018 16:16
af Dropi
Kann ekki að gefa ráð en fyrir blandað vinnu-leikja umhverfi hjá mér er ég 100% tipp topp sáttur við DasKeyboard Professional 4 (MX Brown) sem ég keypti mér fyrir nokkrum mánuðum. Keypti logitech þar á undan en skilaði því, meira helvítis draslið smíðin á því. Átti Logitech G15 í 10 ár en það bara var að gefast upp, alltaf verið Logitech maður, mæli varla með þeim í dag.
2stk USB3 og öflugir media takkar er það eina sem ég get alls engann veginn lifað án

Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Mán 12. Feb 2018 17:31
af Haukursv
Hversu stórt ? Hvernig lyklaborð fýlaru osfrv? Endalaust af þessu til og allir með mismunandi kröfur. Fyrir mig t.d flest full size mekanísk lyklaborð með mx brown switchum og ég væri sáttur
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Mán 12. Feb 2018 17:35
af Sallarólegur
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Mán 12. Feb 2018 17:43
af C3PO
Dropi skrifaði:Kann ekki að gefa ráð en fyrir blandað vinnu-leikja umhverfi hjá mér er ég 100% tipp topp sáttur við DasKeyboard Professional 4 (MX Brown) sem ég keypti mér fyrir nokkrum mánuðum. Keypti logitech þar á undan en skilaði því, meira helvítis draslið smíðin á því. Átti Logitech G15 í 10 ár en það bara var að gefast upp, alltaf verið Logitech maður, mæli varla með þeim í dag.
2stk USB3 og öflugir media takkar er það eina sem ég get alls engann veginn lifað án

Hvar fæst þetta lyklaborð. ??
Re: Hvaða lyklaborð
Sent: Mán 12. Feb 2018 20:41
af Dropi
C3PO skrifaði:Dropi skrifaði:Kann ekki að gefa ráð en fyrir blandað vinnu-leikja umhverfi hjá mér er ég 100% tipp topp sáttur við DasKeyboard Professional 4 (MX Brown) sem ég keypti mér fyrir nokkrum mánuðum. Keypti logitech þar á undan en skilaði því, meira helvítis draslið smíðin á því. Átti Logitech G15 í 10 ár en það bara var að gefast upp, alltaf verið Logitech maður, mæli varla með þeim í dag.
2stk USB3 og öflugir media takkar er það eina sem ég get alls engann veginn lifað án

Hvar fæst þetta lyklaborð. ??
Ég keypti mitt á overclockers.co.uk - eina svarið held ég við þessari spurningu er: internetinu
https://www.overclockers.co.uk/das-keyb ... 00-ds.html