Síða 1 af 1

Nýja vélin loksins komin saman

Sent: Sun 27. Feb 2005 02:15
af Tiger
Var að endurnýja flest í vélinni minni...bara nokkuð sáttur að lokum...Mun líklega bæta við öðru skjákorti til að nýta þetta að fullu....any comments??

Móðurborð: MSI K8N Diamond-nForce4 SLI
Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+, 2,2GHz 90nm
Skjákort: Microstar GeForce NX6600GT 128MB DDR, PCI Express
HDD Diskar: 2x76GB WD Raptor SATA 10.000 rpm og 2x120GB Seagate SATA raidaðir í sitthvoran RAID0 diskinn
Minni: 2x Corsair XMS LL 512MB DDR400
Aflgjafi: SilenX 520W

Sent: Sun 27. Feb 2005 02:21
af goldfinger
Nokkuð gott að mínu mati :)

Sent: Sun 27. Feb 2005 02:42
af zaiLex
ég var að fá mér sama móðurborð og örgjörva (ekki örgjörva) ;) Reyndar slæ ég þér út í skjákorti en ekki hdd.

Sent: Sun 27. Feb 2005 04:13
af gnarr
Ég hefði MIIKLU frekar tekið einn 120GB disk í viðbót og sett þetta í RAID5 heldur en að taka á hættu með AID0.