Síða 1 af 1

CM Hyper 212 turbo vifta virkar ekki, Nýtt setup.

Sent: Fim 08. Feb 2018 09:19
af Bowtech
Góðann dag
Er í vandræðum með að cpu viftan fari í gang. Er með glænýtt setup í gangi. Asusu Crosshair VI heri borð, Vifta CM Hyper 212 turbo dualfan, Asus GF 1070Ti kort.

Er búinn að vera að breyta stillingum í móðurborðinu en ekkert breytist. Cooler Master Hyper 212 turbo er dual fan vifta og hvor vifta er með 4 pinna tengi. En það kemur með Y-spliti sem er 4 pinna á öðru og 3pinna á hinu og tengið sem fer í móðurborðið það er 4 pinna. Vifturna vinna á rpm 600-1600
Getur verið að það hafi áhrif að Y-splittið er ekki eins. ég var ekki búinn að prófa tengja sitthvora viftuna í cpu fan og opt cpu fan. En gæti það ekki haft áhrif á hvernign þeim er stjórnað eða?
Ég prófaði fyrst með annarri viftu og hún fór í gang um leið. Prófaði gömlu viftuna sem var CM V8 v1 3 pinna og hún virkaði ekki sama hvað ég reyndi.
Eða gæti verið að Bios þurfi að uppfæra?
https://www.asus.com/Motherboards/ROG-C ... R-VI-HERO/
http://www.coolermaster.com/cooling/cpu ... led-turbo/

Allar ráðleggingar velþegnar.

Með fyrirfram þökk.

Re: CM Hyper 212 turbo vifta virkar ekki, Nýtt setup.

Sent: Fim 08. Feb 2018 09:35
af mercury
Þarft ekki að nota þennan spitter frekar en þú villt. Passaðu upp á að tengja amk aðra viftuna eða splitterinn í cpu fan portið. Ætti að vera rétt fyrir ofan cpu socketið.

Re: CM Hyper 212 turbo vifta virkar ekki, Nýtt setup.

Sent: Fös 09. Feb 2018 00:02
af Emarki
Y-splitterinn er fyrir þá sem eru með bara 1 cpu tengi. Víst þú ert með auka, cpu opt. Þá notarðu þau.

Ég myndi halda að það sé eitthvað að splitternum víst þetta er svona.

Tengdu þær í cpu fan og cpu fan opt. Þá virkar þetta fínt og þú getur sett upp í bios eða notað fan expert í asus ai-suite til að fínstilla þær eða tjekka hvort þær starfa ekki alveg eins.

Kv. Einar