Síða 1 af 1
Að breyta úr Raid 1 í Raid 0
Sent: Lau 26. Feb 2005 22:55
af Tiger
Ég settu upp vél á 2 raid 1 diskum fyrir mistök...átti að vera raid 0. Ég get breytt því með Nvidia Raid utility og gerði það en XP sér samt bara helmingin af stærðinni eins og hann væri enn Raid 1. Verð ég setja XP upp aftur svo það sjá i rétta stærð?
Sent: Sun 27. Feb 2005 01:06
af axyne
öruglega.

Sent: Sun 27. Feb 2005 01:31
af Tiger
jamm setti xp upp aftur, en núna er aðal diskurinn með :F en ekki C..... er hægt að breyta því????
Sent: Sun 27. Feb 2005 02:40
af zaiLex
Tiger skrifaði:jamm setti xp upp aftur, en núna er aðal diskurinn með :F en ekki C..... er hægt að breyta því????
Jú hægri klikkar á my computer og ferð í manage og þar í disk management
og hægri klikkar á drifið og velur change drive letter and paths. Getur reyndar ekki breytt á boot diskum.
Sent: Sun 27. Feb 2005 03:48
af Tiger
jamm... boot diskurinn er akkúrat F þannig að við höfum hitt bara G H I J
