Kvöldið!
Var að skipta yfir í 365 netið og búinn að setja upp routerinn en þegar ég tengist honum þá kemur upp síðan sem þarf til að skrá hann.
Var að vinna frameftir svo ég gat ekki gengið í þetta mál sjálfur. Kærastan mín hringdi og fékk upp notendanafnið Admin og lykilorðið nimad365 en það virkar ekki.
Er eitthvað sem ég get gert?
Vesen. Setja upp þráðlaust net.
Re: Vesen. Setja upp þráðlaust net.
Update! Virkaði, var bara heimskur. En samt kemur upp að routerinn nær ekki samband við internetið
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen. Setja upp þráðlaust net.
Þarf ekki að láta að skrá mac-addressuna á honum hjá 365?