Síða 1 af 2
Fps í cs vandamál
Sent: Lau 26. Feb 2005 00:21
af DoRi-
Nú er ég orðinn nett pirraður,mín fræbæra tölva, (specs niðri) og skjár sem er Benq Fp 767
Specs fyrist þegar ég fékk tölvuna þá fékk ég stable 100fps í cs, síðan droppaði það niður í 60fps stable og núna er það orðið 50stable fps og ég vil fá hin 50fps-in inn aftur núna er einhver leið að force bara hz uppí það sem ég þarf, en samt finnst mér ólíklegt að hz droppi á skjánum, var fyrir í 1024*768 í cs en er núna í 800*600 enfæ sama fps
einvherjar hugmyndir hvernig ég gæti lagað þetta?
Sent: Lau 26. Feb 2005 00:34
af DoRi-
reyndi að láta driverinn force hz en kom bara out of range
vantaer hjálp!!
Sent: Lau 26. Feb 2005 10:05
af Woods
DoRi- skrifaði:reyndi að láta driverinn force hz en kom bara out of range
vantaer hjálp!!
það er afþvi að skjarinn þinn ræður bara við 75 hz max þess vegna færðu ekki hæra fps
Sent: Lau 26. Feb 2005 16:02
af DoRi-
EN ég hef oft fengið 100 fps á þessum skjá,, þannig að ,,, ég ætti að geta það núna, en eitthvað er að

Sent: Lau 26. Feb 2005 20:11
af Grobbi
Prufaðu að hægri klikka á Dekstopið og Properties > Settnings > Advanced > Skjákort Nafnið > Open gl settnings > Vertical syns "Always off"
virkaði þetta ?
Sent: Lau 26. Feb 2005 21:18
af DoRi-
já þetta virkaði,
takk kærlega
Sent: Lau 26. Feb 2005 21:39
af Mysingur
én þú veist að ef skjárinn er 75hz þá sérðu aldrei meira 75 ramma á sekúndu þannig það breytir engu hvort þú ert með 75 eða 120fps, því að skjárinn sýnir aldrei meira en 75
Sent: Lau 26. Feb 2005 22:32
af DoRi-
veit, EN sumir cs-arar (tveir frændur mínir) segja bara að tölvan mín sukki ef það stendur bara 75fps, og annar þeirra er með alveg eins skjá og hinn er mðe svipuð specs á skjánum sínum,,,, verð bara svo pirraður á svona fávisku hjá svona aðilum,,,
Sent: Lau 26. Feb 2005 22:36
af SolidFeather
Segðu frændum þínum að hætta að spá í FPS og njóta leiksins
Sent: Lau 26. Feb 2005 23:22
af Woods
SolidFeather skrifaði:Segðu frændum þínum að hætta að spá í FPS og njóta leiksins
einmitt og svo greinir augað ekki nema ca 30-40 ramma a sekundu
Sent: Sun 27. Feb 2005 18:59
af Hörde
Woods skrifaði:SolidFeather skrifaði:Segðu frændum þínum að hætta að spá í FPS og njóta leiksins
einmitt og svo greinir augað ekki nema ca 30-40 ramma a sekundu
Það er reyndar ekki fyrr en á bilinu 60-70+ sem augað hættir að greina mikinn mun. Vandamálið við tölvuleiki er samt fyrst og fremst að það er erfitt að fá stabílt framerate, og augað er mjög næmt á það þegar frameratið flakkar t.d. á milli 45 og 80. Maður tekur frekar eftir því en ef það væri stöðugt í 45.
Sent: Sun 27. Feb 2005 19:35
af zaiLex
Woods skrifaði:SolidFeather skrifaði:Segðu frændum þínum að hætta að spá í FPS og njóta leiksins
einmitt og svo greinir augað ekki nema ca 30-40 ramma a sekundu
FPS er mjög mikilvægt í cs, allt annað en 100hz og 100fps er rugl og þú getur aldrei orðið mjög góður nema að vera með það.
Sent: Sun 27. Feb 2005 21:42
af Woods
zaiLex skrifaði:Woods skrifaði:SolidFeather skrifaði:Segðu frændum þínum að hætta að spá í FPS og njóta leiksins
einmitt og svo greinir augað ekki nema ca 30-40 ramma a sekundu
FPS er mjög mikilvægt í cs, allt annað en 100hz og 100fps er rugl og þú getur aldrei orðið mjög góður nema að vera með það.
þetta er bara bull sem þu ert að segja getur aldrei greint 100 ramma a sekundu never
Sent: Sun 27. Feb 2005 22:16
af Hörde
Woods skrifaði:zaiLex skrifaði:Woods skrifaði:SolidFeather skrifaði:Segðu frændum þínum að hætta að spá í FPS og njóta leiksins
einmitt og svo greinir augað ekki nema ca 30-40 ramma a sekundu
FPS er mjög mikilvægt í cs, allt annað en 100hz og 100fps er rugl og þú getur aldrei orðið mjög góður nema að vera með það.
þetta er bara bull sem þu ert að segja getur aldrei greint 100 ramma a sekundu never
Sjónin er ekki talin í "römmum á sekúndu". Auðvitað eru takmörk fyrir því hvar þröskuldurinn er og við förum að sjá samfellda hreyfingu, en mörkin eru mun nær 100hz en 30-40. Hvar mörkin eru er náttúrulega misjafnt, en sjálfur finn ég töluverðan mun á 60hz og 85hz. Og ég efast ekki um að maður sem hefur vanið sig á 120hz finni fyrir því þegar það fellur um helming.
Doom3 er skólabókardæmi um þetta. Hann fer aldrei yfir 60 ramma á sek., og ég finn mikinn mun á honum og leikjum sem takmarka ekki fps.
Sent: Mán 28. Feb 2005 18:05
af hallihg
Woods ekki vera heimskur. Þetta er rétt sem zaiLex segir, þú verður aldrei jafn góður og þessir betri spilarar nema þú hafir stabílt 100fps. Hættið með þetta auga kjaftæði, CS er tölvuleikur og allt fyrir neðan 100fps er óásættanlegt í þeim leik.
Sent: Mán 28. Feb 2005 20:34
af Pandemic
Ég mann nú þegar ég spilaði hann 50fps og var nokkuð góður miðað við þann tíma sem ég spilaði.
Ég hef séð mjög góða menn í bf spila á 30fps og vera að rústa þessu. Þetta er bara spurning um hæfni og hvort menn séu búnir að venjast tölvunni sinni.
Sent: Mán 28. Feb 2005 21:02
af Woods
hallihg skrifaði:Woods ekki vera heimskur. Þetta er rétt sem zaiLex segir, þú verður aldrei jafn góður og þessir betri spilarar nema þú hafir stabílt 100fps. Hættið með þetta auga kjaftæði, CS er tölvuleikur og allt fyrir neðan 100fps er óásættanlegt í þeim leik.
lestu þetta Hallihg ef þu kannt ensku
Conclusion
We as humans have a very advanced visual system. While some animals out there have sharper vision, there is usually something given up with it (for eagles there is color, for owls it is the inability to move the eye in its socket). We can see in millions of colors (women can see up to 30% more colors than men, so if a woman doesn't think your outfit matches, she is probably right, go change), we have highly movable eyes, and we can perceive up to and over 60 fps. We have the ability to focus as close as an inch, and as far as infinity, and the time it takes to change focus is faster than the fastest, most expensive auto-focusing camera out there. We have a field of view that encompasses almost 170 degrees of sight, and about 30 degrees of fine focus. We receive information constantly and are able to decode it very quickly.
So what is the answer to how many frames per second should we be looking for? Anything over 60 fps is adequate, 72 fps is maximal (anything over that would be overkill). Framerates cannot drop though from that 72 fps, or we will start to see a degradation in the smoothness of the game. Don't get me wrong, it is not bad to play a game at 30 fps, it is fine, but to get the illusion of reality, you really need a frame rate of 72 fps. What this does is saturate the pipeline from your eyes to your visual cortex, just as reality does. As visual quality increases, it really becomes more important to keep frame rates high so we can get the most immersive feel possible. While we still may be several years away from photographic quality in 3D accelerators, it is important to keep the speed up there.
Looks like 3dfx isn't so full of it.
Sent: Mán 28. Feb 2005 22:38
af Dust
Þetta er bara endalaust sama afsökunin sem menn nota, að maður getur ekki verið góður í cs án þess að vera með 100 fps. Farið bara að face-a það, þið eruð ekki góðir í cs afþví þið hafið það ekki í ykkur eða þið æfið ykkur ekki nóg.
Sent: Þri 01. Mar 2005 07:44
af kristjanm
Ég man eftir því þegar ég spilaði cs á sínum tíma að þegar ég breytti vertical sync og fékk stöðugt 100fps þá fannst mér miklu betra að spila.
Ég veit að augað getur ekki greint 100 ramma á sekúndu, en leikurinn verður miklu þægilegri við að hækka fps upp í 100.
Sent: Þri 01. Mar 2005 09:54
af Haffi
Þetta er allt spurning um HÆFNI ekkert annað.
Ég spila jafn vel á 30 fps og 100fps.
Sent: Þri 01. Mar 2005 10:42
af Stutturdreki
Haffi skrifaði:Þetta er allt spurning um HÆFNI ekkert annað.
Ég spila jafn vel á 30 fps og 100fps.
Nákvæmlega.. ég spila jafn illa í 30fps og 100fps

Sent: Þri 01. Mar 2005 10:53
af zaiLex
Ef þú ert ekki með 100fps þá geturu ekki haft góð reflex. Þú getur auðvitað alltaf verið góður með 30 eða 60fps en aldrei með þeim bestu. Kíkjið á muninn á 60fps og 100fps í cs og segjið mér að ég hafi rangt fyrir mér.
Sent: Þri 01. Mar 2005 13:35
af andr1g
Málið er.....
Ef maður er með 100fps og 60hz þá er recoilið minna enn leikurinn virkar ekki jafn smooth og hann væri 100hz.
Ef þú værir með 60fps og 100hz þá væri recoilið(miðarinn) lengur að fara saman og því er erfiðara og spreyja og pikka út.
Niðurstaða:
Hz er allt annar hlutur enn FPS.
Sent: Þri 01. Mar 2005 13:37
af gnarr
já.. FPS er mælt í Hz
Sent: Þri 01. Mar 2005 15:27
af andr1g
Má vera, enn recoilið segir annað.