Síða 1 af 1

Logitech Hljóðkerfi Z eða X

Sent: Fim 24. Feb 2005 16:38
af Gestir
Spurning er að fá sér góða hátalara og sleppa því að tengja þetta við Græjurnar.. losna við snúru þvert yfir herbergið og annað eins vesen.
Og ég spyr:

Hvort á maður að taka X kerfin frá Logitech eða Z kerfin ?

Ég held að Z kerfin seu oft með THX staðli og kosta alveg handlegg en ég er ekkert að fara að eyða of miklu í þetta. Ég er jafnvel alveg til í að taka 5.1 eða 6.1 kerfi en ég losaði mig samt við 4.1 í haust því allar hátlarasnúrur fóru í pirrurnar á mér. ;)

Ef það hinsvegar er mjög gott sound í þessu þá getur maður alveg fórnað smá snúruFellsi fyrir gott sound.

Með hverju mælið þið ? Ég var að sjá Logitech X-530 á 12900 og ég spyr.. Er gott sound í því ?

Sent: Fim 24. Feb 2005 17:11
af Cascade
Hmm, persónulega finnst mér X vera fallegri stafur.

Samt ekki viss hvort það breyti einhverju varðandi þessar vörur

Sent: Fim 24. Feb 2005 20:56
af SolidFeather
Er ekki X að koma í staðinn fyrir Z?

Sent: Fim 24. Feb 2005 21:28
af CendenZ
ég pantaði mér Logitech X-530 á 50 dollara.


afhverju viltu borga 12900 fyrir þetta ?

Sent: Fös 25. Feb 2005 22:00
af Gestir
50 dollara ?

en hvað kostar það þá hingað komið ??

Sent: Fös 25. Feb 2005 22:45
af arnarj

Sent: Lau 26. Feb 2005 20:58
af Gestir
snilld

samt spurningum að skoða þetta á 50 dollara .. En annars þá á ég 7000 kall inneign í smáralindina og veit í raun ekkert hvað ég á að nota hana í. Ef einhver vill kaupa hana þá tjahh.. er hún til sölu ;)

þessvegna var ég að spá að taka þetta í BT..