Síða 1 af 1
[Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI
Sent: Mið 17. Jan 2018 15:06
af hfwf
Daginn
Er að leita mér sumsé að t.d DP spliter í 2 hdmi merki, veit einhver hvort það fáist hér á klakanum sbr þessu hér t.d
Er með 3 útganga á AMD korti sem styður bara 2 skjái í einu og sárlega vantar að gera splittað einu merki í 2.
Fyrirfram þakkir.
Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI
Sent: Mið 17. Jan 2018 15:23
af Hjaltiatla
Persónulega myndi ég frekar fara í USB skjákort fyrir þennan auka skjá. En það er bara ég.
Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI
Sent: Mið 17. Jan 2018 15:27
af hfwf
Hjaltiatla skrifaði:Persónulega myndi ég frekar fara í USB skjákort fyrir þennan auka skjá. En það er bara ég.
Ekkert meitlað í stein hvernig þetta er gert, bara að þetta sé hægt.
Hvernig myndi usb skjákort virka með fyrirliggjandi onboard korti upp á 3 skjái?
Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI
Sent: Mið 17. Jan 2018 15:39
af Hjaltiatla
hfwf skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Persónulega myndi ég frekar fara í USB skjákort fyrir þennan auka skjá. En það er bara ég.
Ekkert meitlað í stein hvernig þetta er gert, bara að þetta sé hægt.
Hvernig myndi usb skjákort virka með fyrirliggjandi onboard korti upp á 3 skjái?
Í stuttu máli - Gefur þér möguleikann á að bæta þriðja skjánum við.
Dæmi: það væri hægt að bæta við þriðja skjá á fartölvu sem væri eingöngu með eitt HDMI/VGA tengi.
Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI
Sent: Mið 17. Jan 2018 15:42
af hfwf
Hjaltiatla skrifaði:hfwf skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Persónulega myndi ég frekar fara í USB skjákort fyrir þennan auka skjá. En það er bara ég.
Ekkert meitlað í stein hvernig þetta er gert, bara að þetta sé hægt.
Hvernig myndi usb skjákort virka með fyrirliggjandi onboard korti upp á 3 skjái?
Í stuttu máli - Gefur þér möguleikann á að bæta þriðja skjánum við.
Dæmi: það væri hægt að bæta við þriðja skjá á fartölvu sem væri eingöngu með eitt HDMI/VGA tengi.
Frábært, þá liggur augum uppi að þetta er málið, með lausan VGA skjá sem væri flott að nýta í.
Takk.
Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI
Sent: Mið 17. Jan 2018 16:34
af Kristján Gerhard
Ef skjákortið þitt styður DP 1.2 ættir þú að geta notað ódýrt MST breytitstykki til að ná tveim skjám úr einu DP tengi.
Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI
Sent: Mið 17. Jan 2018 17:08
af hfwf
Kristján Gerhard skrifaði:Ef skjákortið þitt styður DP 1.2 ættir þú að geta notað ódýrt MST breytitstykki til að ná tveim skjám úr einu DP tengi.
Hvar fengi ég svoleðis?
Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI
Sent: Mið 17. Jan 2018 18:03
af Sallarólegur
Re: [Hjálp]3 monitor setup úr 2 tengjum DP/VGA/HDMI
Sent: Fim 18. Jan 2018 09:42
af Kristján Gerhard
hfwf skrifaði:Kristján Gerhard skrifaði:Ef skjákortið þitt styður DP 1.2 ættir þú að geta notað ódýrt MST breytitstykki til að ná tveim skjám úr einu DP tengi.
Hvar fengi ég svoleðis?
Keypti mitt á ebay.