Móðurborðspælingar
Sent: Þri 16. Jan 2018 22:38
Ég er svo fyrir lifandis löngu dottinn útúr öllum þessum ihluta pælingum. Nú er málið að ég þarf að smíða mér server. Planið er að fara í Coffee Lake örgjörva og þá í 8700 eða 8700K. Ég er ekki í neinum overclock pælingum. Þar sem þetta á að vera server(líklega Unraid að keyra Plex og nokkrar VM) er ég ekki að leita að leikja íhlutum.
Hvað er það sem þeir sem er mér vitrari í þessum efnum myndu mæla með? Á þá sérstaklega við móðurborð, en er þó til að heyra um allt hitt líka, eins og kælingar, minni, psu os.frv
Hvað er það sem þeir sem er mér vitrari í þessum efnum myndu mæla með? Á þá sérstaklega við móðurborð, en er þó til að heyra um allt hitt líka, eins og kælingar, minni, psu os.frv