Síða 1 af 1
[ÓE] GTX 970
Sent: Mán 15. Jan 2018 22:12
af Zpand3x
Vantar nýtt (notað) skjákort. Líst best á GTX 970.
Sé að síðustu tvö GTX 970 hafa farið á 15
þúsund kr.
Einhver að fara að upgrade-a til í að selja sitt? Skiptir ekki höfuð máli frá hvaða framleiðanda það er.
á 15.000kr?
Re: [ÓE] GTX 970
Sent: Þri 16. Jan 2018 19:44
af Zpand3x
Komið
Fékk MSI GTX 970 4G Gaming frá vaktara á 15.000 kr
Takk fyrir mig