Síða 1 af 1
Er ekki AGP á nýju PCI express kortunum??
Sent: Mið 23. Feb 2005 18:38
af Tiger
Var að lesa um þessi móðurborð, MSI K8N Diamond-nForce4 og Asus A8N-SLI Deluxe og þar er hvergi tekið fram að það sé AGP rauf?? Er hún ekki á þessum borðum þannig að maður verður að skipta út skjákortinu líka?
Sent: Mið 23. Feb 2005 19:38
af CendenZ
pvi-express
Sent: Mið 23. Feb 2005 19:38
af axyne
AGP er ekki á þessum borðum.
Sent: Mið 23. Feb 2005 20:30
af DoRi-
verður að keypa þér "non nfore4" móbo eða nýtt skjákort ,,
Sent: Mið 23. Feb 2005 21:09
af Dust
Það er alveg þess virði að kaupa nýtt kort í leiðinni efa þú hefur efni á því
