Síða 1 af 1

Ál skinnur?

Sent: Mán 08. Jan 2018 11:37
af Vaski
Ég er búin að leita út um allt að ál skinnum, 12 til 14 mm, en það á þetta engin til, vitið þið nokkuð hvar ég get fengið svona?

Búin að hringja í;
Sindri
Ísól
Málmtækni
Valás
Funi
Fossberg
Áltak
Bílsmiðinn

Er eitthvað eftir?

Re: Ál skinnur?

Sent: Mán 08. Jan 2018 11:40
af Kristján Gerhard
Þarftu mikið af þessu? Gætir látið lokka þetta fyrir þig.

Re: Ál skinnur?

Sent: Mán 08. Jan 2018 11:59
af Vaski
Nei, þarf tvær, helst 14mm. Og hvað er að lokka?

Re: Ál skinnur?

Sent: Mán 08. Jan 2018 14:37
af russi
Þarf þetta að vera ál?
Til nóg af skinnum í Byko og Húsasmiðjunni

Re: Ál skinnur?

Sent: Mán 08. Jan 2018 14:57
af Vaski
Já, þetta liggur upp að áli og þarf að þola hita (þannig að plast gengur ekki)

Re: Ál skinnur?

Sent: Mán 08. Jan 2018 15:03
af littli-Jake
Wurth gætu átt þetta

Re: Ál skinnur?

Sent: Mán 08. Jan 2018 16:09
af Vaski
Auðvita eiga Würth þetta.

Re: Ál skinnur?

Sent: Þri 09. Jan 2018 15:13
af jojoharalds
þetta er til í byko

ýmsum stærðum og gerðum.