Síða 1 af 1

106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Mán 08. Jan 2018 00:00
af Stuffz
hmm MEGA Budget sími, Of Gott til að vera satt.. eða?

Highlights
5.5-inch capacitive screen, FHD (1920×1080 pixels) screen display
CPU: Helio X20 MTK6797 deca-core 64bit 2.3GHz, GPU: Mali T880
Android 6.0 OS, 4GB RAM +32GB ROM
Dual camera:8.0MP front camera and 21.0MP back camera
Dual Nano SIM Card Dual Standby
Full metal unibody,3000 mAh battery with fast charge
Support 4G/3G/GPS/Bluetooth/multi-language/Touch ID/2.4G,5G wifi/OTG/IR Remote Control/Type-C
Networking:2G: GSM B2/B3/B5/B8; CDMA BC0/BC1
3G: WCDMA B1/B2/B5/B8; TD-SCDMA B34/B39; EVDO BC0/BC1
4G: FDD-LTE B1/B3/B7; TDD-LTE B38/B39/B40/B41


segir reyndar 106$ með frírri heimsendingu hérna:
https://www.geekbuying.com/item/LeTV-Le ... 83811.html








Mínusar.. ekki besta 4k upptöku videoið, sennilega ekkert stabilazation, ekki besta hljóðið, kannski ekki besta rispuvörnin, bara android 6, ekki flottasti liturinn, stýrikerfið tekur upp mögulega 2gb ram.

plúsar.. sjá videóin.

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Mán 08. Jan 2018 00:17
af Hizzman
CE?

(mikilvægasta spurningin!)

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Mán 08. Jan 2018 00:36
af Stuffz
Hizzman skrifaði:CE?

(mikilvægasta spurningin!)
hef ekki hugmynd, var aðallega að spá í að kaupa sem svona "expendable" backup síma, og svo hvort væri raunverulega svona mikið "2017 best bang for the buck" eins og sum þessi videó segja.

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Mán 08. Jan 2018 08:53
af robbi553
Stuffz skrifaði:
Hizzman skrifaði:CE?

(mikilvægasta spurningin!)
hef ekki hugmynd, var aðallega að spá í að kaupa sem svona "expendable" backup síma, og svo hvort væri raunverulega svona mikið "2017 best bang for the buck" eins og sum þessi videó segja.
LeEco símar eru ekki CE merktir, þú átt eftir að lenda í veseni með tollinn með hann.

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Mán 08. Jan 2018 13:07
af Alfa
robbi553 skrifaði:
Stuffz skrifaði:
Hizzman skrifaði:CE?

(mikilvægasta spurningin!)
hef ekki hugmynd, var aðallega að spá í að kaupa sem svona "expendable" backup síma, og svo hvort væri raunverulega svona mikið "2017 best bang for the buck" eins og sum þessi videó segja.
LeEco símar eru ekki CE merktir, þú átt eftir að lenda í veseni með tollinn með hann.
Ef þú finnur hann á Ali með DHL sendingu (oftast nær um 15$) þá fer hann alltaf í gegnum toll án vandræða.

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Mán 08. Jan 2018 22:02
af Stuffz
svo "too good to be true", allavegana "sold out" núna þarna :P

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Mán 08. Jan 2018 22:09
af littli-Jake
Ég er mjög pro svona low budget símar. Er með xomi síma síðan í apríl. Eina sem hefur pirrað mig er að ég gat ómögulega fengið hann til að spila tónlist af hleðslu portinu. Er með eitthvað kjána Android kerfi. Annað hefur gengið fínt.
Pantaði fyrst með standard shipping og var stoppaður. Pantaði aftur með DHL og ekkert mál

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Mán 08. Jan 2018 22:16
af Stuffz
littli-Jake skrifaði:Ég er mjög pro svona low budget símar. Er með xomi síma síðan í apríl. Eina sem hefur pirrað mig er að ég gat ómögulega fengið hann til að spila tónlist af hleðslu portinu. Er með eitthvað kjána Android kerfi. Annað hefur gengið fínt.
Pantaði fyrst með standard shipping og var stoppaður. Pantaði aftur með DHL og ekkert mál
tja kannski pósturinn ætti að kvarta við samkeppnisyfirvöldin, þetta hljómar ekki á jafnræðisgrundvöllur, þ.e.a.s. ef er um tæmandi upplýsingar að ræða.



https://ec.europa.eu/growth/single-market/ce-marking_en

"..Consumers enjoy the same level of health, SAFETY, and environmental protection throughout the entire EEA."

..Please note that a CE marking does not indicate that a product have been approved as SAFE by the EU or by another authority. It does not indicate the origin of a product either."


safe but not guarentee that its safe LOL!

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Þri 09. Jan 2018 15:37
af kizi86
littli-Jake skrifaði:Ég er mjög pro svona low budget símar. Er með xomi síma síðan í apríl. Eina sem hefur pirrað mig er að ég gat ómögulega fengið hann til að spila tónlist af hleðslu portinu. Er með eitthvað kjána Android kerfi. Annað hefur gengið fínt.
Pantaði fyrst með standard shipping og var stoppaður. Pantaði aftur með DHL og ekkert mál
hvernig Xiaomi síma ert þú með? búinn að skoða möguleikan á CustomROM fyrir símann (ég veit að Xiaomi samfélagið á xda er mjög öflugt)

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Þri 09. Jan 2018 15:45
af littli-Jake
kizi86 skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Ég er mjög pro svona low budget símar. Er með xomi síma síðan í apríl. Eina sem hefur pirrað mig er að ég gat ómögulega fengið hann til að spila tónlist af hleðslu portinu. Er með eitthvað kjána Android kerfi. Annað hefur gengið fínt.
Pantaði fyrst með standard shipping og var stoppaður. Pantaði aftur með DHL og ekkert mál
hvernig Xiaomi síma ert þú með? búinn að skoða möguleikan á CustomROM fyrir símann (ég veit að Xiaomi samfélagið á xda er mjög öflugt)
Note 4

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Þri 09. Jan 2018 15:46
af GuðjónR
Kinverjar geta falsað CE merkingu eins og hvað annað.
Oft táknar CE China Export hjá þeim.

Re: 106$ fyrir 5.5 Inch 4G LTE Smartphone Helio X20 Deca Core 4GB RAM 32GB ROM 21.0MP Touch ID

Sent: Mið 10. Jan 2018 00:29
af Alfa
kizi86 skrifaði:hvernig Xiaomi síma ert þú með? búinn að skoða möguleikan á CustomROM fyrir símann (ég veit að Xiaomi samfélagið á xda er mjög öflugt)
Stelpurnar mínar eiga Xiaomi Note 3 (20 þús) og svo tvo Xiaomi 4X síma (35 þús kr jólagj samtals). Þeir virkar allir fínt og ekkert hægt að kvarta yfir þeim miðað við verðið. Allir pantaðir með DHL frá Ali. Engin CE merktur, enda ef virkilega er grafið í CE merkinguna er hún ekkert nema skítaskattur á vöruna og hefur sama sem enga meiningu sem skiptir máli (nema fyrir tollinn).