Síða 1 af 1

Vantar að senda afturljós fra uk til íslands

Sent: Fös 05. Jan 2018 21:30
af flottur
Ekns og titillinn segir þá þarf ég að panta ljós frá uk en þeir senda ekki til íslands þannig að viti þið um 3rd party sendanda eins og myus.com nema þetta er í uk?

Re: Vnatar að senda afturljós fra uk til íslands

Sent: Fös 05. Jan 2018 23:33
af asgeireg
Ein síða sem ég versla dáldið varahluti við í UK bendir á þessa aðila :

www.parcel2go.com
www.interparcel.com
www.wedelivertheworld.co.uk

Þú getur þá látið pikka þetta upp á staðnum og senda til þín.

Ég hef ekki þurft að nota þá því þeir eru byrjaðir að senda beint til íslands. Linkur á þar sem er bent á þessa aðila:
http://www.roughtrax4x4.com/arrange-my-own-courier

Re: Vnatar að senda afturljós fra uk til íslands

Sent: Lau 06. Jan 2018 11:32
af hagur
forward2me er í UK og eru mjög góðir.

Re: Vnatar að senda afturljós fra uk til íslands

Sent: Lau 06. Jan 2018 17:00
af flottur
hagur skrifaði:forward2me er í UK og eru mjög góðir.


Ég var einmitt að skrá mig hjá þeim og lét senda ljósið til þeirra.