PrimoChill Vue vatnskælivökvi
Sent: Mið 03. Jan 2018 23:19
https://www.primochill.com/collections/ ... que-visual
Er að skoða pöntun á Primochill Vue vökva beint frá Primochill. Sendingarkostnaðurinn er svolítið hár. Eru ekki einhverjir hardcore tölvupíparar hérna sem vilja leggja saman í pöntun með mér?
Athugið að það er svolítil bið eftir þessum vökva (vikur), Primochill hefur ekki undan pöntunum. Passið líka að lesa upplýsingarnar á síðunni þeirra um þetta.