Alvarlegur böggur í Intel örgjörvum?
Sent: Mið 03. Jan 2018 12:39
Sælt veri fólkið
https://www.theregister.co.uk/2018/01/0 ... sign_flaw/
Rakst á þetta í gær. Hef ekki séð þetta annars staðar en skv þessu er (mögulega) alvarlegur böggur í öllum Intel örgjörvum sem hafa verið framleiddir undanfarin ár, sem geta leyft - við réttar aðstæður - forritum að lesa gögn sem einungis kernel-inn á að geta séð. Potentially slæmt. Og verið er að vinna að patch fyrir Linux. Windows og OS X.
https://www.theregister.co.uk/2018/01/0 ... sign_flaw/
Rakst á þetta í gær. Hef ekki séð þetta annars staðar en skv þessu er (mögulega) alvarlegur böggur í öllum Intel örgjörvum sem hafa verið framleiddir undanfarin ár, sem geta leyft - við réttar aðstæður - forritum að lesa gögn sem einungis kernel-inn á að geta séð. Potentially slæmt. Og verið er að vinna að patch fyrir Linux. Windows og OS X.