Síða 1 af 1
Hvernig eru SDRAM Minni?
Sent: Þri 22. Feb 2005 17:52
af Arkidas
Ég held að minnið mitt sé:
Corsair Value Select 512MB PC-133 SDRAM
Eru þau rosalega léleg eða hvað?
Og svo ein off topic spruning, hvernig hækka ég refresh rate á skjákortinu, sé bara hvernig það er hægt á skjánum og hækkaði það í 200 en er það ekki hægt á skjákortinu því að SiSoftware SAndra er að mæla með að ég hækki það í meira en 60hz.
Sent: Þri 22. Feb 2005 19:41
af Dust
Ferð í Properties á desktopinu - settings - advanced - Monitor þar geturu hækkað refresh rate
Sent: Þri 22. Feb 2005 21:49
af Arkidas
Já lét það í 200hz en er það það eina vegna þess að Sandra segir ennþá ða það sé bara 60hz, kannski er það bara vitleysa asmt

Sent: Þri 22. Feb 2005 22:21
af SolidFeather
Er það bara ég eða er 200Hz frekar mikið?

Sent: Þri 22. Feb 2005 22:39
af DoRi-
200hz er MIIIIIKIÐ!!
Sent: Þri 22. Feb 2005 23:59
af Arkidas
Skemmir það skjáinn nokkuð? Þetta er 17" LCD Neovo F-417 ef að þið þurfið nákvæmar uppls.
Sent: Mið 23. Feb 2005 00:34
af ICM
Efast um að þú komir honum ofar en 60hz!
Sent: Mið 23. Feb 2005 04:20
af fallen
Arkidas skrifaði:Já lét það í 200hz en er það það eina vegna þess að Sandra segir ennþá ða það sé bara 60hz, kannski er það bara vitleysa asmt

Skjárinn er í 60.. no way að þú hafir komið honum í 200 ánþess að fá out of range
Sent: Mið 23. Feb 2005 08:35
af gnarr
þú ert með alverlegann vírus á tölvunni þinni.. hann er að rugla þig alvarlega!
þessi vírus heitir sysoft sandra..
Ég mæli með að þú hendir þessu forriti út, því það er bókstafelga að búa til óþarfa vandamál hjá þér... eða það er að segja, þú ert að búa til vandamál úr því.