Vandamál með USB
Sent: Þri 22. Feb 2005 15:01
Ég er í veseni með Usb tengi sem er innbyggt á móðurborðinu mínu. Málið er þannig með vexti að ég fékk mér nýjann kassa sem er með usb tengi að ofan, þannig að ég tengdi það í "front usb" tengið á móðurborðinu, og það eru 2 snúrur. Ég veit ekki betur en að það sé bara ein leið að tengja það .. þar sem að önnur snúran er með 5 portum og hin með 4.. alveg eins og tenginn í móbóinu.
Vandamálið er það.. að leið og ég tengi myndavélina í usb-ið og kveiki á henni þá frýs tölvan Completely !! þarf að reboota..
Ég er með usb allt saman enable í Bios þannig að það er ekki vandinn og ég er samt ekki viss með driverana samt. Getur það verið vandamálið eða hvað haldið þið ??
Mér finnst soldið skrýtið nebblilega að þetta skuli frjósa svona líka svakalega
Vona að þetta hafi komist skilmerkilega frá mér .
Vandamálið er það.. að leið og ég tengi myndavélina í usb-ið og kveiki á henni þá frýs tölvan Completely !! þarf að reboota..

Ég er með usb allt saman enable í Bios þannig að það er ekki vandinn og ég er samt ekki viss með driverana samt. Getur það verið vandamálið eða hvað haldið þið ??
Mér finnst soldið skrýtið nebblilega að þetta skuli frjósa svona líka svakalega

Vona að þetta hafi komist skilmerkilega frá mér .