Síða 1 af 1
Kaupa aflgjafa frá USA
Sent: Fim 28. Des 2017 20:13
af agnarkb
Bráðvantar aflgjafa með flötum ribbon köplum. Pantaði einn frá Tölvutek enn svo kom í ljós að hann var ekki til, týpískt.
En fann mjög góðann á Amazon.
https://www.amazon.com/dp/B0185C5VJ4/?tag=pcpapi-20 en vil bara fá það staðfest að það er alveg 100% að hann virki á Euro rafmagni, sé ekki switchinn sem var alltaf í gamla daga þar sem maður gat skipt á milli þannig að mig grunar að hann sé universal.
Re: Kaupa aflgjafa frá USA
Sent: Fim 28. Des 2017 21:23
af ZiRiuS
Aflgjafar í dag eru universal
Re: Kaupa aflgjafa frá USA
Sent: Fim 28. Des 2017 21:41
af lifeformes
það stendur nú að hann sé 120V
Other Technical Details
Brand Name Cooler Master
Item model number RS550-AFBAG1-US
Item Weight 3.85 pounds
Product Dimensions 5.5 x 5.9 x 3.4 inches
Item Dimensions L x W x H 5.5 x 5.9 x 3.38 inches
Color Gold
Voltage 120 volts
Re: Kaupa aflgjafa frá USA
Sent: Fim 28. Des 2017 21:53
af Hjaltiatla
Re: Kaupa aflgjafa frá USA
Sent: Fim 28. Des 2017 22:11
af Tóti
Aflgjafar í dag eru universal eins og ZiRiuS segir.
Sérð það hér neðst á síðunni.
http://www.coolermaster.com/powersupply ... ries/v550/
Re: Kaupa aflgjafa frá USA
Sent: Fim 28. Des 2017 22:15
af brain
Hef keypt um 5 aflgjafa frá US.
Allir 120-240 V
Samt átti 1 að vera 120 v eingöngu.
Re: Kaupa aflgjafa frá USA
Sent: Fim 28. Des 2017 23:18
af agnarkb
OK. Skoðaði aðeins QA á Amazon síðunni betur, sá aftast að þar var talað um að hann sé 110 - 240. Skrítið.
Re: Kaupa aflgjafa frá USA
Sent: Fös 29. Des 2017 08:22
af DJOli
agnarkb skrifaði:OK. Skoðaði aðeins QA á Amazon síðunni betur, sá aftast að þar var talað um að hann sé 110 - 240. Skrítið.
Þeir eru bara yfirleitt listaðir sem 120v í bandaríkjunum svo kaninn fái ekki hjartaáfall, enda í mörgum tilfellum svo heimskt dýr.