Góðir Cooler Master aflgjafar?
Sent: Mið 27. Des 2017 18:15
OK svo í byrjun þessa árs fór gamla tölvan hennar mömmu endanlega á hliðina og ég reddaði henni í einum grænum með að kaupa þessa vél : https://att.is/product/intel-turn-2-aintel-turn-2 nema bara þá var hún Skylake (6100, B150) og minnið er bara 2133Mhz. Ég sleppti Windows, SSD og samsetningu of fékk allt á um 60kall. Bætti svo við MSI 1050Ti OC við til þess að systir sem notar vélina stundum líka gæti spilað nokkra leiki.
Allt runnar fínt nema hún er farin að tala um að prófa open world sandbox leiki eins og GTA, Just Cause etc....þess vegna ákvað ég að uppfæra upp í Kaby Lake, 7500 og B250. Skjákortið er fínt, ætti að runna þessa leiki í fínum gæðum og sé alveg fram á að geta verið á þessum platform í einhvern tíma.
Hinsvegar þá er ég ekki alveg að treysta aflgjafanum en hann er CM B500, eins basic og þeir verða. Rauðir og gulir kaplar og allri saman í einum haug og svo er ég ekki viss um að þessi PSU sé að fara standa sig eitthvað mjög vel ef ég uppfæri GPU seinna á árinu upp í eitthvað sem þyrfti PCIe power.
Líst aftur á móti vel á V línuna frá þeim eins og þessi: http://www.coolermaster.com/powersupply ... ries/v550/ . Annar mjög stór kostur ég sé við hann er að kaplarnir eru allir flatir og kassinn sem vélin er í bíður ekki upp á gott kapla skipulag. Eini sem ég hef fundið með svona köplum hér er einhver dodgy Thermaltake.
Einhver reynsla af V línunni hér?
Allt runnar fínt nema hún er farin að tala um að prófa open world sandbox leiki eins og GTA, Just Cause etc....þess vegna ákvað ég að uppfæra upp í Kaby Lake, 7500 og B250. Skjákortið er fínt, ætti að runna þessa leiki í fínum gæðum og sé alveg fram á að geta verið á þessum platform í einhvern tíma.
Hinsvegar þá er ég ekki alveg að treysta aflgjafanum en hann er CM B500, eins basic og þeir verða. Rauðir og gulir kaplar og allri saman í einum haug og svo er ég ekki viss um að þessi PSU sé að fara standa sig eitthvað mjög vel ef ég uppfæri GPU seinna á árinu upp í eitthvað sem þyrfti PCIe power.
Líst aftur á móti vel á V línuna frá þeim eins og þessi: http://www.coolermaster.com/powersupply ... ries/v550/ . Annar mjög stór kostur ég sé við hann er að kaplarnir eru allir flatir og kassinn sem vélin er í bíður ekki upp á gott kapla skipulag. Eini sem ég hef fundið með svona köplum hér er einhver dodgy Thermaltake.
Einhver reynsla af V línunni hér?