Síða 1 af 1

Til Sölu | AK Racing Premium V2 Tölvustóll

Sent: Mið 20. Des 2017 20:06
af Ingi90
Ak Racing Tölvustóll


Keyptur í september í fyrra , Er bara ekki með tölvuaðstöðu þar sem ég er í dag og hef ekki notað hann sl. hálfa árið sirka

Ótrúlega góður stóll ,, Hægt að halla honum alveg aftur á bak & fl. Stuðningsðpúðar við Haus & Mjóbak

Hann var keyptur á 59.995

Set á hann 40 þúsund

Skoða að sjálfsögðu öll tilboð

Er staddur á höfuðborgarsvæðinu

Mbk.

Ingi Hrafn


Mynd

Re: Til Sölu | AK Racing Premium V2 Tölvustóll

Sent: Fim 21. Des 2017 08:06
af Alfa
Mæli með þessum stólum. Er sjálfur 180cm og 120kg og hann er mjög góður fyrir "fullvaxna" karlmenn líka !

Re: Til Sölu | AK Racing Premium V2 Tölvustóll

Sent: Fim 21. Des 2017 09:43
af Ingi90
Alfa skrifaði:Mæli með þessum stólum. Er sjálfur 180cm og 120kg og hann er mjög góður fyrir "fullvaxna" karlmenn líka !
sammála þér þar :happy frábær stóll í alla staði


fæst ódyrt ef hann fer fljótt :D

Re: Til Sölu | AK Racing Premium V2 Tölvustóll

Sent: Mið 27. Des 2017 13:25
af Ingi90
upp með þennan

fæst á 20 kall , frekar fyrir þar sem hann er.

Re: Til Sölu | AK Racing Premium V2 Tölvustóll

Sent: Þri 23. Jan 2018 19:37
af Ingi90
upp