Síða 1 af 1

Hvar á maður að kaupa Ethereum?

Sent: Þri 19. Des 2017 16:57
af Zorba
Hver er besta leiðin til að kaupa ETH að ykkar reynslu :?:

Re: Hvar á maður að kaupa Ethereum?

Sent: Þri 19. Des 2017 23:15
af Bordsalt
Hef sjálfur notað https://btcdirect.eu/ ekkert mál að nota credit kort eða erlenda millifærslu eftir þú hefur verið verified.

Re: Hvar á maður að kaupa Ethereum?

Sent: Þri 19. Des 2017 23:40
af ZiRiuS
Bordsalt skrifaði:Hef sjálfur notað https://btcdirect.eu/ ekkert mál að nota credit kort eða erlenda millifærslu eftir þú hefur verið verified.
Þarf maður ekki að taka selfie með vegabréfinu sínu eða eitthvað. Finnst það fyndið prósess.

Re: Hvar á maður að kaupa Ethereum?

Sent: Mið 20. Des 2017 01:40
af Bordsalt
ZiRiuS skrifaði:
Bordsalt skrifaði:Hef sjálfur notað https://btcdirect.eu/ ekkert mál að nota credit kort eða erlenda millifærslu eftir þú hefur verið verified.
Þarf maður ekki að taka selfie með vegabréfinu sínu eða eitthvað. Finnst það fyndið prósess.
Langt síðan ég fór í gegnum þetta process, man það ekki. Minnir það sé hægt að kaupa með millifærslu án verification en þori ekki alveg að fara með það. Kannski að einhver annar hér geti prófað?

Re: Hvar á maður að kaupa Ethereum?

Sent: Mið 20. Des 2017 01:41
af Minuz1
ZiRiuS skrifaði:
Bordsalt skrifaði:Hef sjálfur notað https://btcdirect.eu/ ekkert mál að nota credit kort eða erlenda millifærslu eftir þú hefur verið verified.
Þarf maður ekki að taka selfie með vegabréfinu sínu eða eitthvað. Finnst það fyndið prósess.
Svipað process og ég þarf til að flytja aðsetur mitt hjá Paypal, hefur verið þannig í 10 ár.

Re: Hvar á maður að kaupa Ethereum?

Sent: Mið 20. Des 2017 02:05
af ZiRiuS
Minuz1 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
Bordsalt skrifaði:Hef sjálfur notað https://btcdirect.eu/ ekkert mál að nota credit kort eða erlenda millifærslu eftir þú hefur verið verified.
Þarf maður ekki að taka selfie með vegabréfinu sínu eða eitthvað. Finnst það fyndið prósess.
Svipað process og ég þarf til að flytja aðsetur mitt hjá Paypal, hefur verið þannig í 10 ár.
Í öllum svona processum hef ég bara þurft að senda mynd af vegabréfinu mínu (nb hef ekki farið í gegnum mörg svona ferli) en auðvitað er það ekki öruggt dæmi þar sem vegabréfinu þínu gæti hafa verið stolið. En ég var nú ekkert að dissa þessa aðferð, bara benda á að mér finnst fyndið að senda vegabréfsselfie til ókunnugar manneskju í útlöndum :)