Síða 1 af 1

Vantar verðathugun á vél, AMD Phenom 2 x6 1075T,8GB vinnsluminni,+

Sent: Sun 17. Des 2017 17:12
af Davidoe
Er að velta fyrir mér hvort það taki að selja gripinn, hvað gæti maður fengið fyrir þessa vél í dag?

Örgjafi:
AMD PHENOM 2 x6 1075T
CoolerMaster kælling með einni viftu
Vinnsluminni:
8GB vinnsluminni DDR3 @ 667MHz (9-9-9-24) með tvem kubbum, pláss fyrir tvo í viðbót.
Móðurborð/skjákort/hljóð:
ASRock 880GMH/USB3 https://www.asrock.com/mb/AMD/880GMHUSB3/index.asp
Graphic 3067MB ATI RADEON HD 4250 (ASRock) Innbyggt skjákort
Realtek High Definition Audio
Geisladrif:
HL-DT-ST DVDRAM GH22NS50 SATA cdrom Device
HDD:
1TB SEAGATE ST310005 28AS SATA Disk Device
Nettengi:
Broadcom 802.11g Network Adapter Wifi
1 ethernet port
Aflgjafi:
Xigmatek xcp-a500

Allt í miðlungs litlum svörtum kassa

Með Windows 10 Pro activated

Prufaði vélina með OCCT 4.5.1:
CPU:OCCT í klukkutima, enginn error
CPU:LINPACK í klukkutíma, enginn error
inní.jpg
inní.jpg (133.12 KiB) Skoðað 339 sinnum
inní1.jpg
inní1.jpg (225.82 KiB) Skoðað 339 sinnum
kassinn.jpg
kassinn.jpg (97.38 KiB) Skoðað 339 sinnum

Re: Vantar verðathugun á vél, AMD Phenom 2 x6 1075T,8GB vinnsluminni,+

Sent: Sun 17. Des 2017 17:32
af einarhr
20k max að mínu mati

Re: Vantar verðathugun á vél, AMD Phenom 2 x6 1075T,8GB vinnsluminni,+

Sent: Sun 17. Des 2017 17:36
af Davidoe
Takk fyrir matið