Síða 1 af 1

Dekkjaverkstæði?

Sent: Lau 16. Des 2017 19:34
af Porta
Það var að springa dekk hjá mér og ég þyrfti helst að vera búinn að koma bílnum í stand fyrir mánudaginn.

Vitið þið um eitthvert dekkjaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu sem er opið á sunnudögum ?

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Lau 16. Des 2017 19:50
af vesi
Costco eru þeir einu sem ég veit um

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Lau 16. Des 2017 19:51
af Haffi
Dekkverk eru opnir alla daga.

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Lau 16. Des 2017 19:51
af ColdIce
12-16 hjá Dekkverk

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Lau 16. Des 2017 21:17
af Porta
Prófa þá á morgun, takk

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Sun 17. Des 2017 03:14
af MrIce
Dekkverk, opnar kl 12, talaðu við Burkna, hann reddar þér leikandi ;)

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Sun 17. Des 2017 10:22
af HalistaX

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Sun 17. Des 2017 21:22
af jonsig
Dekkverk eru osom

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Sun 17. Des 2017 21:44
af GuðjónR
jonsig skrifaði:Dekkverk eru osom
Vonandi meiri fagmenn í dekkjum en heimasíðu:
http://www.dekkverk.is/
:face

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Mán 18. Des 2017 08:39
af Televisionary
Guðjón ég verð að vera ósammála. Það getur vel verið að síðan sé ei fögur en þarna er allt sem ég vil vita þegar ég kem á dekkjaverkstæði. Hvað þeir eiga til og hvað það kostar. Nóg er af fyrirtækjum sem hafa eytt í heimasíður og það er lífsins ómögulegt að sjá hvað það kostar sem maður vill fjárfesta í.
GuðjónR skrifaði:
jonsig skrifaði:Dekkverk eru osom
Vonandi meiri fagmenn í dekkjum en heimasíðu:
http://www.dekkverk.is/
:face

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Mán 18. Des 2017 13:50
af linenoise
Televisionary skrifaði:Guðjón ég verð að vera ósammála. Það getur vel verið að síðan sé ei fögur en þarna er allt sem ég vil vita þegar ég kem á dekkjaverkstæði. Hvað þeir eiga til og hvað það kostar. Nóg er af fyrirtækjum sem hafa eytt í heimasíður og það er lífsins ómögulegt að sjá hvað það kostar sem maður vill fjárfesta í.
GuðjónR skrifaði:
jonsig skrifaði:Dekkverk eru osom
Vonandi meiri fagmenn í dekkjum en heimasíðu:
http://www.dekkverk.is/
:face
Og svo eru þeir með opnunartíma og símanúmer á forsíðunni, meira að segja efst! Ég myndi fórna kálfi ef yfir 20% af íslenskum fyrirtækjum gætu drullast til að gera þetta á vefsíðunum sínum.

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Fös 22. Des 2017 15:36
af jonsig
GuðjónR skrifaði:
jonsig skrifaði:Dekkverk eru osom
Vonandi meiri fagmenn í dekkjum en heimasíðu:
http://www.dekkverk.is/
:face
mér finnst þetta flott, straight forward síða. Ekki krónu eytt í eitthvað rugl.

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Lau 23. Des 2017 00:06
af Vilezhout
dekkverk er snilld!

geggjað að fletta bara í gegnum vörulistann

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Lau 30. Jún 2018 20:46
af Aimar
Er dekkverk farið a hausinn?

Re: Dekkjaverkstæði?

Sent: Sun 01. Júl 2018 05:58
af braudrist
Aimar skrifaði:Er dekkverk farið a hausinn?
https://www.frettabladid.is/frettir/osa ... dekkin-sin