Síða 1 af 1
Fartölva fyrir gamla sjónskerta konu?
Sent: Mið 13. Des 2017 12:00
af Laddis
Hvaða fartölvu mælið þið með fyrir eina gamla og sjónskerta? Stór skjár og stórir takkar væru svona hennar helstu kröfur. Bara til að fara mbl.is og facebook. Hún er ekkert að spila CS:GO svo ég best veit.
Re: Fartölva fyrir gamla sjónskerta konu?
Sent: Mið 13. Des 2017 12:32
af DJOli
Mér skilst að iPad séu að koma vel út þegar kemur að því að hjálpa eldra fólki á t.d. fésbókina og fréttaveitur. Svo er það þægilegasta það, að lyklaborðið er innbyggt, svo það getur hvergi týnst.
Re: Fartölva fyrir gamla sjónskerta konu?
Sent: Mið 13. Des 2017 12:48
af Sallarólegur