Vantar kassa
Sent: Sun 20. Feb 2005 00:38
Málið er að ég er nýbúinn að kaupa mér tölvu og eiga í smá stund en nú er málið að ég er að fara að pæla í að kaupa mér nýan kassa því þessi sem ég er með núna er ekki alveg að virka finnst mér. Er nokkuð mál að taka allt heila klabbið sem er í kassanum sem ég er með núna og færa það yfir í nýa kassan sem mér langar að kaupa eða þyrfti ég að kaupa einhverja nýa hluti. Ég er að spá í þessu vegna þess að ég á bara nóg fyrir fínum kassa en ekki neinum íhlutum.
Ég er líka ekki alveg viss um hvaða kassa ég á að kaupa mér langar í einhvern sem er nokkuð léttur, mjög kaldur, hann verður að geta tekið slatta af HD og það má ekki heyrast múkk í honum bara eins lítið og hægt er en ég legg mikla áherslu á það vegna þess að ég er einfaldlega orðin klikkaður á hávaða í öllum þessum tölvum sem ég hef átt ígegnum tíðina.
Ég er líka ekki alveg viss um hvaða kassa ég á að kaupa mér langar í einhvern sem er nokkuð léttur, mjög kaldur, hann verður að geta tekið slatta af HD og það má ekki heyrast múkk í honum bara eins lítið og hægt er en ég legg mikla áherslu á það vegna þess að ég er einfaldlega orðin klikkaður á hávaða í öllum þessum tölvum sem ég hef átt ígegnum tíðina.