Síða 1 af 1

geforce 6800 Ultra breytti um core/mem clock

Sent: Lau 19. Feb 2005 19:54
af hahallur
Ég setti upp rivatuner og gerði reboot í gegnum hann eins og maður er beðinn um að gera.

Þegar ég startaði tölvunni var core-ið 200mhz og memoryclock 300mhzx2

Ég tók rivatuner út en þetta er ennþá svona.

Score-ið í 3D mark 01 minkaði um 8000 stig og ég er frekar fúll.

Eitthvað sem ég get gert til að laga þetta ?

Sent: Lau 19. Feb 2005 20:00
af hahallur
Öss náði að redda andsk...... \:D/ :besserwisser

Sent: Lau 19. Feb 2005 22:47
af Zkari
Taka kannski fram hvernig þú lagaðir ef það lendir einhver í þessu sama?

Sent: Lau 19. Feb 2005 23:20
af hahallur
hehe ég tók bara driver-ana útaf og setti þá inn aftur, ég var sammt allveg að fara á taugum... eða allavega þangað til að þetta reddaðist.

Ef rivatuner virkar ekki með þessu korti hvaða advanced OC' forrit á maður þá að nota.

Það er reyndar boðið uppá yfirklukkun í desktopproperties>advanced.
Veit ekki hvort það, hardware monitoring og ATiTool artifacts scan sé jafn gott.