geforce 6800 Ultra breytti um core/mem clock
Sent: Lau 19. Feb 2005 19:54
Ég setti upp rivatuner og gerði reboot í gegnum hann eins og maður er beðinn um að gera.
Þegar ég startaði tölvunni var core-ið 200mhz og memoryclock 300mhzx2
Ég tók rivatuner út en þetta er ennþá svona.
Score-ið í 3D mark 01 minkaði um 8000 stig og ég er frekar fúll.
Eitthvað sem ég get gert til að laga þetta ?
Þegar ég startaði tölvunni var core-ið 200mhz og memoryclock 300mhzx2
Ég tók rivatuner út en þetta er ennþá svona.
Score-ið í 3D mark 01 minkaði um 8000 stig og ég er frekar fúll.
Eitthvað sem ég get gert til að laga þetta ?