Munur á bluetooth dongles.
Sent: Fim 07. Des 2017 01:36
Er eitthver marktækur munur á t.d ódýrum noname 2$ bluetooth dongle og eitthverju merki t.d Asus?
Hver þá? Er búinn að vera nota no name v4.0 sem ég fékk á ebay í rúmlega ár. Nota hann bara undir game controller. Fæ ég t.d betra latency með t.d þessum? https://tolvutaekni.is/products/asus-bl ... sb-adapterSallarólegur skrifaði:Já