Síða 1 af 1

RAM Uppfærsla

Sent: Lau 19. Feb 2005 00:44
af Arkidas

Sent: Lau 19. Feb 2005 00:52
af axyne
nei,

þetta er DDR2 sem ég býst stórlega við að þú sért ekki með í tölvunni þinni.

hvernig minni ertu með í tölvunni þinni núna ?

Sent: Lau 19. Feb 2005 13:36
af Arkidas
Það skiptir ekki máli ég er að fara að uppfæra, kaupi nýtt móðurborð örgjörva og svona, er þetta gott RAM eða ekki? OG geturðu þá sagt mér hvaða móðurborð ég þarf fyrir það? Þarf helst að vera AMD móðurborð.

Sent: Lau 19. Feb 2005 15:17
af kristjanm
AMD styður ekki DDR2 og mun sennilega ekki gera það fyrr en á næsta ári.

Ef þú ætlar að fá þér minni fyrir AMD fáðu þér þá frekar DDR400 minni með 2-2-2-5 timings.

Sent: Lau 19. Feb 2005 18:46
af Arkidas
Já en er AMD ekki betra fyrir leiki? Geturðu gefið mér link á þetta minni sem þú ert að tala um? Takk fyrir.

Sent: Lau 19. Feb 2005 19:01
af kristjanm
Jú AMD örgjörvarnir eru betri í leiki.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1009

Þú getur fengið þér tvö svona, held að þetta sé alveg örugglega með 2-2-2-5 timings.

Sent: Lau 19. Feb 2005 20:17
af Birkir
Þetta minni er ekki 2-2-2-5

Sent: Lau 19. Feb 2005 20:57
af kristjanm
Það stendur CL2 þarna svo að ég gerði ráð fyrir að þetta væri 2-2-2-5 minni.

Jæja, þá er þetta hérna alveg örugglega 2-2-2-5 minni:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1005

Full dýrt samt.. ættir kannski frekar að fá þér bara Valueselect:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1001

Finnur örugglega mjög lítinn mun en það er örugglega erfitt að overclocka Valueselect týpuna.