Síða 1 af 1

QC35 black friday ?

Sent: Fim 23. Nóv 2017 20:38
af siggibk
Er búinn að vera að spá í að fá mér QC35 en tími því nú varla á 45k hjá nýherja. Vitiði hvort þau verði einhverstaðar á afslætti á morgun ?

Hvernig hafa þau annars verið að reynast þið sem eigið þau ?

Re: QC35 black friday ?

Sent: Fim 23. Nóv 2017 21:11
af gotit23
siggibk skrifaði:Er búinn að vera að spá í að fá mér QC35 en tími því nú varla á 45k hjá nýherja. Vitiði hvort þau verði einhverstaðar á afslætti á morgun ?

Hvernig hafa þau annars verið að reynast þið sem eigið þau ?
Hríkalega ánægðut með þau,
en nyju sony tólinn eru með betri hljóm.og drullu gott nc.

Re: QC35 black friday ?

Sent: Fim 23. Nóv 2017 22:45
af siggibk
gotit23 skrifaði:
siggibk skrifaði:Er búinn að vera að spá í að fá mér QC35 en tími því nú varla á 45k hjá nýherja. Vitiði hvort þau verði einhverstaðar á afslætti á morgun ?

Hvernig hafa þau annars verið að reynast þið sem eigið þau ?
Hríkalega ánægðut með þau,
en nyju sony tólinn eru með betri hljóm.og drullu gott nc.

Sony MDR-1000X þá ? Sé að þau eru aðeins ódýrari, gæti verið flott kaup þá.

Re: QC35 black friday ?

Sent: Fim 23. Nóv 2017 23:00
af Sallarólegur
siggibk skrifaði:
gotit23 skrifaði:
siggibk skrifaði:Er búinn að vera að spá í að fá mér QC35 en tími því nú varla á 45k hjá nýherja. Vitiði hvort þau verði einhverstaðar á afslætti á morgun ?

Hvernig hafa þau annars verið að reynast þið sem eigið þau ?
Hríkalega ánægðut með þau,
en nyju sony tólinn eru með betri hljóm.og drullu gott nc.

Sony MDR-1000X þá ? Sé að þau eru aðeins ódýrari, gæti verið flott kaup þá.
Er hræddur um að það séu ekki sama build quality í þeim. Er ánægður með mín QC35, sérstaklega eftir að það er hægt að slökkva á NC í appinu. Hægt með takka á nýju týpunni.

https://www.community.sony.com/t5/Headp ... m-p/618629

https://www.google.is/search?q=MDR1000X ... =isch&sa=X

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: QC35 black friday ?

Sent: Fim 23. Nóv 2017 23:56
af Vaktari
siggibk skrifaði:Er búinn að vera að spá í að fá mér QC35 en tími því nú varla á 45k hjá nýherja. Vitiði hvort þau verði einhverstaðar á afslætti á morgun ?

Hvernig hafa þau annars verið að reynast þið sem eigið þau ?


Fékk mín Q35 síðasta mánudag.
Snemmbúin jólagjöf.
Virkilega ánægður með þau.

35 k í fríhöfninni. Spurning hvort þau verði einhverstaðar á afslætti en mögulega ekki hægt að sjá það fyrr en á morgun.

Annars hef ég ekki hugmynd um hvernig black friday er hérna heima en miðað við það sem ég hef séð núna undanfarið að þá er þetta nú ekki merkilegt.