Síða 1 af 1
Misheppnaður/Ósmekklegur Húmor
Sent: Mið 22. Nóv 2017 20:18
af Stuffz
Ég þekki suma sem oft misheppnast að koma eitthverju sem þeim finnst fyndið/húmor frá sér í samskiptum við aðra og það virðist koma sérstaklega illa út þegar þeir tjá sig við óþekkta/viðkvæmt aðila í umhverfinu sýnu sem þekkja þá ekki nógu vel eða láta þá fara meira í pirrurnar á sér en flestir aðrir. enda sjálfsagt margir þættir í mannlegum samskiptum sem hafa þekktar brotalamir.
Var að spá í hve algengt þetta getur verið?
Re: Misheppnaður/Ósmekklegur Húmor
Sent: Mið 22. Nóv 2017 20:20
af pwr
Re: Misheppnaður/Ósmekklegur Húmor
Sent: Mið 22. Nóv 2017 20:54
af vesi
Stuffz skrifaði:Ég þekki suma sem oft misheppnast að koma eitthverju sem þeim finnst fyndið/húmor frá sér í samskiptum við aðra og það virðist koma sérstaklega illa út þegar þeir tjá sig við óþekkta/viðkvæmt aðila í umhverfinu sýnu sem þekkja þá ekki nógu vel eða láta þá fara meira í pirrurnar á sér en flestir aðrir. enda sjálfsagt margir þættir í mannlegum samskiptum sem hafa þekktar brotalamir.
Var að spá í hve algengt þetta getur verið?
Check!!!
Allveg magnað hvað maður getur hitt á rangan brandara við ranga manneskju á kolröngum stað...
Sjaldnast illa meint, Nema þegar maður ætlar að vera kaldhæðin..
Maður bara lærir að halda kjafti
Re: Misheppnaður/Ósmekklegur Húmor
Sent: Mið 22. Nóv 2017 21:49
af ZiRiuS
Hef nú aldrei lent í þessu face2face en á netinu maður, það er ekki hægt að vera kaldhæðinn á netinu. Ég virðist samt sjaldan læra af því

Re: Misheppnaður/Ósmekklegur Húmor
Sent: Mið 22. Nóv 2017 21:56
af jonsig
Stuffz skrifaði:Ég þekki suma sem oft misheppnast að koma eitthverju sem þeim finnst fyndið/húmor frá sér í samskiptum við aðra og það virðist koma sérstaklega illa út þegar þeir tjá sig við óþekkta/viðkvæmt aðila í umhverfinu sýnu sem þekkja þá ekki nógu vel eða láta þá fara meira í pirrurnar á sér en flestir aðrir. enda sjálfsagt margir þættir í mannlegum samskiptum sem hafa þekktar brotalamir.
Var að spá í hve algengt þetta getur verið?
Fak off !!