Síða 1 af 1
Þráðlaust net
Sent: Mán 20. Nóv 2017 12:26
af jonandrii
Góðan daginn, nú er mér farið að vanta nýjan þráðlausan netkubb, er einhvað sem þið mælið sérstaklega með?
Er með einn hræðilegan einsog er ég má ekki fá skilaboð þá lagga ég í leikjum, ætti ég að fá mér frekar þráðlaust pci kort?
Endilega kommentið undir með einhverju sem þið mælið með.

Re: Þráðlaust net
Sent: Mán 20. Nóv 2017 13:26
af einarhr
Wifi er ekki líklegt til vinsælda í tölvuleikjaspilun, snúra ðar Powerline búnaður er það sem þú þarf
Re: Þráðlaust net
Sent: Mán 20. Nóv 2017 13:33
af jonandrii
Snúra ekki í boði þar sem ég er

powerlind búnaður s.s net í gegnum rafmagn eða?
einarhr skrifaði:Wifi er ekki líklegt til vinsælda í tölvuleikjaspilun, snúra ðar Powerline búnaður er það sem þú þarf
Re: Þráðlaust net
Sent: Mán 20. Nóv 2017 13:46
af einarhr
jonandrii skrifaði:Snúra ekki í boði þar sem ég er

powerlind búnaður s.s net í gegnum rafmagn eða?
einarhr skrifaði:Wifi er ekki líklegt til vinsælda í tölvuleikjaspilun, snúra ðar Powerline búnaður er það sem þú þarf
Jamm,
https://www.computer.is/is/products/net-yfir-rafmagn
Re: Þráðlaust net
Sent: Mán 20. Nóv 2017 15:42
af Biguzivert
ég nota þetta sem einarh var að benda þér á, virkar vel fyrir mig allavega.