Kodi DVD BLU RAY afspilun
Sent: Lau 18. Nóv 2017 10:39
Er með kodi build í gegnum LibraElec á Shuttple XPC vél sem er með blu ray drifi. Þegar ég set DVD myndir í drifið þá kemur ekki upp "DISC" í KODI og enginn möguleiki að spila efnið af disknum. Prufaði að setja random DVD-ROM með leik inná og þá poppaði upp DISC í KODI en ekki þegar um er að ræða DVD eða BLU RAY mynd. Er búin að prufa fikta í region stillingum en ekkert virðist ganga. Þarf einhver sér spilara add on eða álíka til að fá þetta til að virka á Kodi?