Síða 1 af 1

Endalaust píp úr Asrock móðurborði

Sent: Fim 16. Nóv 2017 09:37
af Sallarólegur
Var að kaupa Asrock móðurborð: https://kisildalur.is/?p=2&id=3350

Þegar tölvan fer í sleep mode þá pípur hún stanslaust!
Það er eina og þetta sé í synci við “power” takkann, sjá video:

https://drive.google.com/open?id=1m_avo ... nPt4hGTry0

Hefur einhver lent í þessu? Þetta er hrikalegt!

Re: Endalaust píp úr Asrock móðurborði

Sent: Fim 16. Nóv 2017 12:25
af einarhr
Sá þetta:
https://social.technet.microsoft.com/Fo ... progeneral

Þarna er bent á hjóðkortsdrivera, ertu búin að skoða það?