Síða 1 af 1
Firefox Quantum
Sent: Þri 14. Nóv 2017 15:58
af Dagur
Hann er kominn út!
https://blog.mozilla.org/blog/2017/11/1 ... x-quantum/
Ég hef verið að nota betuna (developer edition) síðustu vikurnar og munurinn er mjög greinilegur.
Re: Firefox Quantum
Sent: Þri 14. Nóv 2017 16:54
af ChopTheDoggie
Ertu búin að lenda í einhverju bugs/glitches?
Er búin að nota Firefox sjálfur en hef aldrei heyrt um þetta
Re: Firefox Quantum
Sent: Þri 14. Nóv 2017 19:26
af GuðjónR
Var að prófa ... lookar ílla.
M$ eftirherma, ætla að eyða út strax.
Re: Firefox Quantum
Sent: Þri 14. Nóv 2017 22:11
af ChopTheDoggie
GuðjónR skrifaði:Var að prófa ... lookar ílla.
M$ eftirherma, ætla að eyða út strax.
Var að tékka á myndum hvernig það lýtur út, æts, minnir mig á Microsoft Edge.
Re: Firefox Quantum
Sent: Þri 14. Nóv 2017 22:19
af GuðjónR
ChopTheDoggie skrifaði:GuðjónR skrifaði:Var að prófa ... lookar ílla.
M$ eftirherma, ætla að eyða út strax.
Var að tékka á myndum hvernig það lýtur út, æts, minnir mig á Microsoft Edge.
Sammála, finnst hann alveg eins og M$ Edge.
Re: Firefox Quantum
Sent: Mið 15. Nóv 2017 00:37
af Sidious
Gerir hluti sem aðrir vafrar geta ekki. Hraðari og betri minnisnýting. Fær topp einkunn frá mér.
Re: Firefox Quantum
Sent: Mið 15. Nóv 2017 02:35
af Viggi
get eki syncað við google svo nenni ekki að prófa hann eithvað. lýtur samt út eins og venjulegi firefox
Re: Firefox Quantum
Sent: Mið 15. Nóv 2017 09:18
af Dagur
ChopTheDoggie skrifaði:Ertu búin að lenda í einhverju bugs/glitches?
Er búin að nota Firefox sjálfur en hef aldrei heyrt um þetta
Nei hann virkar fullkomlega. Þetta er basically Firefox 57 en þeir hafa gefið þessu sérstakt nafn vegna þess að þetta er mjög stórt update
Re: Firefox Quantum
Sent: Mið 15. Nóv 2017 09:20
af Dagur
GuðjónR skrifaði:Var að prófa ... lookar ílla.
M$ eftirherma, ætla að eyða út strax.
ok
Re: Firefox Quantum
Sent: Mið 15. Nóv 2017 09:28
af Dagur
Viggi skrifaði:get eki syncað við google svo nenni ekki að prófa hann eithvað. lýtur samt út eins og venjulegi firefox
Firefox er með sitt eigið sync sem treystir ekki á google (sem mér finnst vera einn af kostunum).
Ég mæli með að menn dæmi browserinn ekki útfrá útlitinu (enda er mjög auðvelt að breyta því hvernig sem maður vill). Aðal málið við þessa uppfærslu er að þú færð browser sem er hraðari en allir hinir og tekur minna vinnsluminni af ykkur.
Re: Firefox Quantum
Sent: Mið 15. Nóv 2017 14:34
af Sidious
Mikill plús að hann er ekki gefinn út af auglýsingarrisa sem lifir á því að selja upplýsingar um þig til annara.