Síða 1 af 1
[ÓE] 1150 socket örgjörva á ódýrt
Sent: Fös 10. Nóv 2017 22:01
af htmlrulezd000d
Er með 4460 og hann er bara ekki að standa sig í stykkinu greyjið. Hann er að bottlenecka 760 skjákort. Er einhver sem er með 1150 örgjörva sem er að safna ryki og er tilbúinn að láta mig fá hann á ódýrt?
Re: [ÓE] 1150 socket örgjörva á ódýrt
Sent: Fim 23. Nóv 2017 08:10
af Drilli
Ég er með i5 4670k sem er ekki í notkun. Keypti hann fyrir rúmum 3 árum. Kostar nýr á Amazon $308 (án vask og sendingarkostnað). Ég hef verið með hann yfirklukkaðann í 4ghz í lengri tíma með góðri vatnskælingu. Hann getur farið í 4.3 ghz stable. Færð hann á hálfvirði meðað við Amazon, 15þ.?