(LEYST) Laga BIOS - Tölva föst í splash screen eftir BIOS niðurfærslu
Sent: Fim 09. Nóv 2017 12:22
EDIT: LEYST - þurfti bara að aftengja skjákortið fyrst.
Góðan dag,
Er með gamalt GA-Z68MA-D2H-B3 (rev. 1.0) móðurborð sem ég uppfærði í einhvert UEFI beta BIOS fyrir allnokkru síðan til að prufa hackintosh.
Ég ætlaði svo að "niðurfæra" aftur í gamlan BIOS sem ég sótti af Gigabyte síðunni, en það reyndist ekki í boði.
Ég þurfti því að ná í eitthvað tól frá þeim til þess að niðurfæra BIOSinn úr UEFI beta niður í F4 (2011/06/23) þar sem ég hafði lesið að það væri hentugur BIOS til þess að fá sem mest út úr 2500K.
Nú, það tókst að niðurfæra BIOS-inn í F4 með þessu tóli, en núna fæ ég bara upp splash screen, eitt venjuleg BÍB eins og allt sé í lagi, en tölvan er bara föst þar og fer ekki lengra. Kemst ekki í setup, boot menu eða slíkt.
Það á að vera "dual bios" í þessu borði en mér hefur ekki tekist að virkja það, er búinn að prufa að halda inni PWR og RESET, það virkaði fyrir niðurfærslu en ekki núna. Er einhver hér með tips í þetta eða einhver hér heima sem getur kippt svona BIOS í liðinn?
KKv.
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-10#ov
Góðan dag,
Er með gamalt GA-Z68MA-D2H-B3 (rev. 1.0) móðurborð sem ég uppfærði í einhvert UEFI beta BIOS fyrir allnokkru síðan til að prufa hackintosh.
Ég ætlaði svo að "niðurfæra" aftur í gamlan BIOS sem ég sótti af Gigabyte síðunni, en það reyndist ekki í boði.
Ég þurfti því að ná í eitthvað tól frá þeim til þess að niðurfæra BIOSinn úr UEFI beta niður í F4 (2011/06/23) þar sem ég hafði lesið að það væri hentugur BIOS til þess að fá sem mest út úr 2500K.
Nú, það tókst að niðurfæra BIOS-inn í F4 með þessu tóli, en núna fæ ég bara upp splash screen, eitt venjuleg BÍB eins og allt sé í lagi, en tölvan er bara föst þar og fer ekki lengra. Kemst ekki í setup, boot menu eða slíkt.
Það á að vera "dual bios" í þessu borði en mér hefur ekki tekist að virkja það, er búinn að prufa að halda inni PWR og RESET, það virkaði fyrir niðurfærslu en ekki núna. Er einhver hér með tips í þetta eða einhver hér heima sem getur kippt svona BIOS í liðinn?
KKv.
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... -rev-10#ov