Black friday og m.2 ssd
Sent: Lau 04. Nóv 2017 13:00
Hvernig er það, eru tölvubúðirnar hér fyrir utan elko ekki með black friday tilboð? ættla að fara að henda íeinn m.2 disk og spurning hvort maður egi að bíða 

Sé einn no-name 240 gig ssd þarna á 13000 svo 73$ er ekki svo slæmt fyrir m.2 diskdavidsb skrifaði:Computer.is er með singles day tilboð í dag.
https://www.computer.is/is/products/til ... dkQAvD_BwE