Síða 1 af 1

Þriggja monitora setup?

Sent: Fim 02. Nóv 2017 23:34
af appel
Hvað er málið í þriggja monitora setupi?

Er að pæla í 3 x 27" (1920x1080).

Eins lítinn border og hægt er.

Er þetta að kosta handlegg?

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Fim 02. Nóv 2017 23:53
af rickyhien

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Fös 03. Nóv 2017 00:22
af chaplin
Mér finnst persónulega 2K vera of lítið f. 27", auðvita persónubundið en ég myndi skoða 1440P.

Sjálfur á ég 2 skjái eins og rickyhien vitnar í, algjört æði og verðið skemmir ekki.

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Fös 03. Nóv 2017 01:59
af Baldurmar
ATH, engar VESA festingar á þessum

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Fös 03. Nóv 2017 07:46
af Jon1
Baldurmar skrifaði:
ATH, engar VESA festingar á þessum
Draumar brotnuðu við að lesa þetta

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Fös 03. Nóv 2017 13:46
af Klemmi
chaplin skrifaði:Mér finnst persónulega 2K vera of lítið f. 27", auðvita persónubundið en ég myndi skoða 1440P.

Sjálfur á ég 2 skjái eins og rickyhien vitnar í, algjört æði og verðið skemmir ekki.
Ég keypti og skilaði 24" týpunni, þar sem að það var ekki séns að spila tölvuleiki á honum. Endalaust ghost á eftir öllum hlutum, og versnaði bara þegar ég stillti á eitthvað extreme refresh.

Var ég bara óheppinn með eintak, er 27" týpan kannski betri hvað þetta varðar, eða eru þið ekki að nota þessa skjái í leiki?

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Fös 03. Nóv 2017 15:47
af chaplin
Klemmi skrifaði:
chaplin skrifaði:Mér finnst persónulega 2K vera of lítið f. 27", auðvita persónubundið en ég myndi skoða 1440P.

Sjálfur á ég 2 skjái eins og rickyhien vitnar í, algjört æði og verðið skemmir ekki.
Ég keypti og skilaði 24" týpunni, þar sem að það var ekki séns að spila tölvuleiki á honum. Endalaust ghost á eftir öllum hlutum, og versnaði bara þegar ég stillti á eitthvað extreme refresh.

Var ég bara óheppinn með eintak, er 27" týpan kannski betri hvað þetta varðar, eða eru þið ekki að nota þessa skjái í leiki?
Trúi því vel, ég að hef ekki spilað neina leiki á skjánum en hef ekki mikla trú á IPS og FPS. :happy

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Fös 03. Nóv 2017 21:50
af olihar
Farðu frekar í superwide, munt ekki sjá eftir því...

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Lau 04. Nóv 2017 00:37
af Klemmi
chaplin skrifaði:Trúi því vel, ég að hef ekki spilað neina leiki á skjánum en hef ekki mikla trú á IPS og FPS. :happy
Ég bara hélt að þetta væri ekki vandamál lengur :P

Er á setti nr. 2 af Dell 24" Professional IPS skjám, og þeir hafa báðir (eða allir 4) virkað flott í leiki, ekkert ghost eða vesen :catgotmyballs

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Lau 04. Nóv 2017 00:53
af chaplin
Klemmi skrifaði:
chaplin skrifaði:Trúi því vel, ég að hef ekki spilað neina leiki á skjánum en hef ekki mikla trú á IPS og FPS. :happy
Ég bara hélt að þetta væri ekki vandamál lengur :P

Er á setti nr. 2 af Dell 24" Professional IPS skjám, og þeir hafa báðir (eða allir 4) virkað flott í leiki, ekkert ghost eða vesen :catgotmyballs
Hmm, eru Dell líka 1440P? Ef svo er þá er það ekkert nema impressive en er ekki líka e-h verðmunur á þeim og Lenovo-inum?

Persónulega hefði ég ekki keypt þennan skjá ef ég spilaði leiki, bæði er hann IPS og þegar ég keypti hann kostaði hann 35.000 kr. Bjóst ekki við miklu en kom alveg rosalega mikið á óvart. :)

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Lau 04. Nóv 2017 01:07
af SolidFeather
Ég er með 1440p IPS Dell skjá og það er svakalegt overshoot á honum, bara svona til að kasta því fram í umræðuna.

Annars segi ég bara niður með LCD tæknina því allir LCD panelar eru drasl og hananú.

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Lau 04. Nóv 2017 03:44
af appel
Annað setup sem ég er að pæla í er 2+1.

Þ.e. 1+1 skjáir og svo 1 stórt stjónvap fyrir ofan.

Re: Þriggja monitora setup?

Sent: Lau 04. Nóv 2017 13:22
af Sallarólegur