ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Er með glænýjan USG Pro 4, uppfærðan og yfirfarinn af framleiðanda (4GB minni frekar en 2GB). Á annan fyrir, hef ekkert við tvo að gera.
Er alveg ósnertur og ónotaður, enn í kassanum (kom til landsins í dag, beint frá framleiðanda). Með fylgja tvær blacksilent pro pm-2 viftur (nýjar, í kassanum), auðvelt að skipta viftunum út þannig að það heyrist varla meira í honum en stöðluðum heimilisketti.
Skilst að hann virki alveg með Mílu, þsrf bara að stilla hann á PPOE eða hvað sem það kallast og setja inn credentials, sem mér skilst að Míla sé ekkert of hrifin af að gefa upp. Gætir þurft að fara með hann til ISP til að láta configura það.
Fyi, þá hefur verið vesen með USG PRO 4 og random reboot. Það hefur í öllum tilfellum verið lagað með því að skipta minninu út (4GB kubbur í stað 2GB, með lægri klukkutíðni). Ég prófaði 3 mismunandi kubba, og á þeim þriðja hefur boxið mitt ekki hikstað einu sinni (komnir 20 dagar).
Fékk þetta box beint frá Ubiquiti, þar sem minninu var skipt út af þeim sjálfum og allt prófað (s.s. sárabætur frá Ubiquiti, en sé ekki ástæðu til þess að rífa gamla boxið út úr skápnum fyrst það virkar).
Það er auðvitað algjört rugl að taka svona box inn á heimili, en það stendur klárlega fyrir sínu.