Síða 1 af 1

Subwoofer hugleiðingar

Sent: Fös 22. Sep 2017 22:55
af hordur
ello

Er að spá í milli þessa tveggja subwoofer´s

1: https://www.rafland.is/product/300w-12-bassabox-svart
2: https://europe.yamaha.com/en/products/a ... oduct-tabs

Hvað finnst ykkur um þá JBL er með 300W and 600w "peek" performance ? og 12" keilu (það eru mixed review´s) á 12" og 10" subwoofers og tíðni milli Tíðnisvið: 29Hz – 150Hz

yamaha hefur 300W "Advanced YST II and QD-Bass Subwoofer" Advanced YST II og er down fireing sub # fer í kross of tíðni er
20-160 Hz


Vonandi er þetta ekki of ruglandi hjá mér

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Fös 22. Sep 2017 23:23
af Hauxon
20hz er MUN lægra en 29Hz. Svo reyndar spurning hvernig þetta er mælt.

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Fös 22. Sep 2017 23:43
af hordur
jamm ég kann ekki mikið á svona, en svona þá heillar yamaha subbin mig aðeins betur vegna einmitt 20-160 Hz v.s 29-150Hz
og þessi munur á milli 12" og 10" keilu er víst eitthvað persónulegt dæmi. 12" hittar harder en er hægari. 10" á víst að vera meira smooth svona í litlu/meðalstóru rími, svo er hann líka með movie/music hnapp sem er auðvelt að switcha on/off

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Fös 22. Sep 2017 23:58
af Squinchy
Erfit að segja, lægra hz er alltaf freistandi en fer svo sem eftir því hvað græjan á að spila, tónlist eða kvikmyndir?

Var að horfa á þessa tvo áður en ég fann 15" tröllið sem ég fann í góða hirðinum
http://stereo.is/vara/dynavoice-challen ... 10-hvitur/
http://ormsson.is/product/jamo-j112-sub ... 0w-svartur

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Lau 23. Sep 2017 00:08
af hordur
Squinchy skrifaði:Erfit að segja, lægra hz er alltaf freistandi en fer svo sem eftir því hvað græjan á að spila, tónlist eða kvikmyndir?

Var að horfa á þessa tvo áður en ég fann 15" tröllið sem ég fann í góða hirðinum
http://stereo.is/vara/dynavoice-challen ... 10-hvitur/
http://ormsson.is/product/jamo-j112-sub ... 0w-svartur
Já varðandi Dynavoice Challenger Sub-10 Hvítur þá virðist yamaha hafa betri specca (veit þó ekki um performance) er ódýrari þó.
og með jamo subbin þá hefur yamaha enn vinninging miðað við specs og verð einning þar sem hann er á 85000 miðað við 74000

edit: yamaha hefur takka sem er hægt að switca milli movies og music.

og þar sem hann er downfiring sub "skítur í kross er auðvelt að setja hann nánast hvar sem er.

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Lau 23. Sep 2017 00:14
af Squinchy
Já þessi yamaha lookar best að þessum, svo er hann líka portaður sem fellur oftast betur að mínu eyra

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Lau 23. Sep 2017 00:21
af hordur
jamm ég held ég sé allveg sámmála með það, en hvað áttu við með portaður ?

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Lau 23. Sep 2017 00:31
af Squinchy
Ágætis lestning hérna um ported vs sealed
https://www.svsound.com/blogs/svs/75367 ... -vs-ported

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Lau 23. Sep 2017 00:38
af hordur
já við erum að tala saman þarna.

Takk fyrir input-ið

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Lau 23. Sep 2017 01:31
af Baraoli
Ég á sjálfur svona yamaha box! Mæli með því.. kemur rosa flottur bassi úr því og þægilegt að hafa þetta control ofan á boxinu :)

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Lau 23. Sep 2017 11:41
af jonsig
Ég er með frumstæðari útgáfu af þessum yamma, þetta er good shit. Hef hann einmitt stilltan þ.e. high cut þar sem lægri tíðnin á stóru hátölurunum mínum endar uþb 40Hz. Sviðið er þar með stillt á 20-40Hz c.a.

yamminn klikkar sjaldan.

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Lau 23. Sep 2017 13:25
af Predator
hordur skrifaði:jamm ég kann ekki mikið á svona, en svona þá heillar yamaha subbin mig aðeins betur vegna einmitt 20-160 Hz v.s 29-150Hz
og þessi munur á milli 12" og 10" keilu er víst eitthvað persónulegt dæmi. 12" hittar harder en er hægari. 10" á víst að vera meira smooth svona í litlu/meðalstóru rími, svo er hann líka með movie/music hnapp sem er auðvelt að switcha on/off
Það er enginn munur á hraða þegar um bassakeilur er að ræða. Því stærri keila því betra alla jafna. Er sjálfur með heimasmíðuð bassabox með JBL Cs1214 keilum í sitthvoru 210L boxin tunað í 18hz og myndi alltaf mæla með þeirri leið ef þú hefur tök á.

Ef þú hefur ekki tök á að smíða sjálfur þá tel ég þetta vera besta budget boxið sem fæst á landinu í dag. http://stereo.is/vara/proson-rumble-r-12-svart/

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Lau 23. Sep 2017 13:27
af Predator
jonsig skrifaði:Ég er með frumstæðari útgáfu af þessum yamma, þetta er good shit. Hef hann einmitt stilltan þ.e. high cut þar sem lægri tíðnin á stóru hátölurunum mínum endar uþb 40Hz. Sviðið er þar með stillt á 20-40Hz c.a.

yamminn klikkar sjaldan.
Ættir að stilla crossover á 60-80hz þar sem magnarinn þinn erfiðar mikið við að fara svona djúpt og bassaboxið skilar þessum tiðnum frá 80hz og niður margfalt betur en hátalararnir þínir.

Re: Subwoofer hugleiðingar

Sent: Lau 23. Sep 2017 14:09
af hordur
Ok takk fyrir svörinn hugsa að ég taki bara yamaha boxið